Íslandsmót barna og unglinga í Borgarbyggð

ágúst 3, 2022
Featured image for “Íslandsmót barna og unglinga í Borgarbyggð”

Hestamannafélagið Borgfirðingur heldur í ár Íslandsmót barna og unglinga. Mótið hófst á félagssvæðinu nú í morgun kl. 10:00 með keppni í fimmgangi F2 unglinga, síðan verður keppt í fjórgangi í báðum aldursflokkum.

Íslandsmótin lýkur um miðjan dag á laugardag með A úrslitum í tölti unglingaflokks T1. Alls eru skráningar um 270.

Dagskrána má sjá í fullri lengd hér fyrir neðan, en einnig er hægt að kaupa aðgang að streymi í gegnum vefsíðuna aldendis.is.

Dagskrá – Miðvikudagur 3. ágúst

 • 09:45 Upphitunarhestur
 • 10:00 Fimmgangur F2 – Unglingafl. (1 – 6)
 • 11:20 Hlé
 • 11:30 Fimmgangur F2 – Unglingafl. (7 – 10)
 • 12:35 Hádegishlé
 • 13:15 Fjórgangur V2 – barnafl.
 • 14:00 Fjórgangur V1 – Unglingafl. (1 – 13)
 • 15:15 Kaffihlé
 • 15:40 Fjórgangur V1 – Unglingafl. (14 – 34)
 • 17:40 Hlé
 • 17:50 Fjórgangur V1 – Unglingafl. (35 – 58)
 • 20:10 Dagskrárlok

Dagskrá – Fimmtudagur 4. ágúst

 • 08:45 Upphitunarhestur
 • 09:00 Tölt T4 – Unglingafl.
 • 09:45 Tölt T4 – Barnafl
 • 10:00 Hlé
 • 10:10 Tölt T1 – Unglingafl. (1 – 24)
 • 12:10 Hádegishlé
 • 12:45 Tölt T1 – Unglingafl. (25 – 52)
 • 15:00 Kaffihlé
 • 15:20 Tölt T3 – Barnafl
 • 16:00 Fimi A – Unglingafl
 • 17:40 Fimi A – Barnafl.
 • 18:45 Dagskrárlok

Dagskrá – Föstudagur 5. ágúst

 • 09:00 Gæðingaskeið PP1 –
 • 10:30 B- Úrslit Fjórgangir V1 – unglingaflokkur
 • 11:00 B-úrslit Fjórgangur V2 – barnafl
 • 11:30 Hlé
 • 11:45 B-Úrslit Fimmgangur F2 – ungl.
 • 12:30 Hádegishlé
 • 13:15 B-úrslit Tölt T4 – unglingaflokkur
 • 13:40 B-Úrslit Tölt T3 – barnaflokkur
 • 14:00 B-Úrslit Tölt T1 – unglingaflokkur
 • 14:30 Hlé
 • 14:50 100 m. Flugskeið P2
 • 16:00 Dagskrárlok

Dagskrá – Laugardagur 6. ágúst

 • 10:00 A-úrslit Fjórgangur V1 – unglingaflokkur
 • 10:30 A-úrslit Fjórgangur V2 – barnaflokkur
 • 11:00 A-úrslit Fimmgangur F2 – unglingaflokkur
 • 12:30 Hádegishlé
 • 13:20 A-úrslit Tölt T4 – barnaflokkur
 • 13:40 A-úrslit Tölt T4 – unglingaflokkur
 • 14:00 A-úrslit Tölt T3 – barnaflokkur
 • 14:30 A-úrslit Tölt T1 unglingaflokkur
 • 15:00 Verðlaunaafhending í samanlögðu
 • 15:15 Mótsslit

Share: