39 börn fengu Barnapakka Borgarbyggðar árið 2021

Barnapakki Borgarbyggðar var afhentur í fyrsta sinn árið 2019 á Heilsugæslunni í Borgarnesi. Verkefnið er unnið í samstarfi við ungbarnaeftirlit heilsugæslunnar og hafa alls verið afhendir 130 pakkar síðan farið var af stað.