Páskakveðja

Borgarbyggð óskar íbúum sveitarfélagsins og landsmönnum öllum nær og fjær gleðilegra páska

Framboð til sveitarstjórnarkosninga 14. maí 2022

Yfirkjörstjórn Borgarbyggðar kom saman mánudaginn 11. apríl sl. og úrskurðaði um gildi framkominna framboða í sveitarfélaginu við sveitarstjórnarkosningar sem fram munu fara 14. maí 2022 og eru eftirtaldir listar í kjöri: