Bæjarstjórn Borgarbyggðar samþykkti s.l. haust að stuðla að því að íbúar og fyrirtæki taki upp flokkun á sorpi í sveitarfélaginu. Sorpflokkun á heimilum verði í meginatriðum tvenns konar, þ.e. flokkun í lífrænt sorp sem fari í jarðgerð, og flokkun í annað sorp sem fari til urðunar. Gámastöð hefur verið opnuð í Borgarnesi þar sem tekið er á móti sorpi til …