Fundur um deiliskipulag fyrir gamla miðbæinn í Borgarnesi

febrúar 10, 2004
Fimmtudaginn 12 febrúar kl.20.30 verður haldinn kynningarfundur á Hótel Borgarnesi um deiliskipulagstillögu fyrir gamla miðbæinn í Borgarnesi. Á fundinum mun Richard Briem arkitekt kynna tillöguna, en í henni er gert ráð fyrir að ný íbúðabyggð með allt að 87 íbúðum muni rísa á gamla athafnsvæði KB við Skúlagötu og Brákarbraut.
Allir velkomnir
 
 

Share: