Fundarboð
Útboð skólaakstur í Borgarbyggð
Ríkiskaup, fyrir hönd Borgarbyggðar, óska eftir tilboðum í skóla- og tómstundaakstur í Borgarbyggð frá byrjun skólaárs haustið 2022.
Frumsýning leikrits – Mean Girls
Á vorönn 2022 kenndi Tónlistarskóli Borgarfjarðar leiklistarsnámskeið í Menntaskóla Borgarfjarðar.
Opin fundur fyrir landeigendur og haghafa – Holtavörðuheiðarlína 1
Landsnet hefur hafið undrbúning að mati á umhverfisáhrifum Holtavörðuheiðarlínu 1 frá tengivirkinu á klafastöðum að nýju tengivirki á Holtavörðuheiði.
Opinn dagur í Grunnskólanum í Borgarnesi
Vakin er athygli á því að það er opinn dagur í Grunnskólanum í Borgarnesi, miðvikudaginn 11. maí kl. 10:00 – 14:00.
Sameiginlegir framboðsfundir til kosninga
Framboðsfundir í aðdraganda kosninga þann 14. maí 2022 verða haldnir í næstu viku sem hér segir:
Móttökustöð opnar aftur á Digranesgötu 2, 1. hæð
Undanfarnar vikur hefur Borgarbyggð verið að taka á móti hópi Úkraínufólks á Bifröst.
39 börn fengu Barnapakka Borgarbyggðar árið 2021
Barnapakki Borgarbyggðar var afhentur í fyrsta sinn árið 2019 á Heilsugæslunni í Borgarnesi. Verkefnið er unnið í samstarfi við ungbarnaeftirlit heilsugæslunnar og hafa alls verið afhendir 130 pakkar síðan farið var af stað.
Skólastefna Borgarbyggðar í umsagnarferli
Nú er vinnan við nýja skólastefnu á lokastigi.
Ræktun matvæla í þéttbýli og samrækt hringrásarframleiðsla
Málþing um nýsköpun og nýjar viðskiptahugmyndir verður haldið miðvikudaginn 4. maí n.k. milli kl 13 og 16 á Hvanneyri.