Jólatréð í Borgarbyggð hefur í ár vakið verðskuldað athygli fyrir glæsileika og litardýrð. Á hverju ári er lögð mikil vinna í að finna rétt tré og koma því fyrir í Skallagrímsgarði áður en hafist er handa við að skreyta það.
Samhugur í Borgarbyggð
Á síðasta ári tóku íbúar í Borgarbyggð sig saman og hrintu af stað verkefni sem ber heitið Samhugur í Borgarbyggð.
Ronja ræningjadóttir í Tónlistarskóla Borgarfjarðar
Nú í desember sýnir Söngleikjadeild Tónlistarskóla Borgarfjarðar söngleik um Ronju ræningjadóttur.
Jólaútvarp NFGB – Dagskrá
Árlegt jólaútvarp Nemendafélags Grunnskóla Borgarness verður sent út frá Óðal 6.-10. desember frá kl. 10:00-23:00.
Jólaljósin tendruð í Skallagrímsgarði
Á mánudaginn sl. mættu galvösk börn úr 1. bekk grunnskólans í Borgarnesi í Skallagrímsgarð til þess að kveikja á jólaljósunum á jólatrénu.
Bókakynning í Safnahúsi Borgarfjarðar
Borgfiskir höfundar ætla að kynna og lesa upp úr nýútkomnum bókum.
Borgarbyggð klæðir sig í jólafötin
Borgarbyggð hefur hafist handa við að setja upp jólaljós og skreytingar í stofnunum og útisvæði sveitarfélagsins.
Söfnun brotajárns í dreifbýli
Undanfarnar vikur hefur staðið yfir sérstakt hreinsunarátak í söfnun brotajárns og fleiri úrgangsflokka í dreifbýli í samstarfi við Hringrás.
Viltu vera með í Ungmennaráði Borgarbyggðar?
Ungmennaráð Borgarbyggðar ætlar að koma saman til fundar 25. nóvember nk. kl. 16:00 í UMSB-húsinu.