Hvað eru margar jólaljósaperur á jólatrénu?

Jólatréð í Borgarbyggð hefur í ár vakið verðskuldað athygli fyrir glæsileika og litardýrð. Á hverju ári er lögð mikil vinna í að finna rétt tré og koma því fyrir í Skallagrímsgarði áður en hafist er handa við að skreyta það.

Samhugur í Borgarbyggð

Á síðasta ári tóku íbúar í Borgarbyggð sig saman og hrintu af stað verkefni sem ber heitið Samhugur í Borgarbyggð.

Jólaútvarp NFGB – Dagskrá

Árlegt jólaútvarp Nemendafélags Grunnskóla Borgarness verður sent út frá Óðal 6.-10. desember frá kl. 10:00-23:00.

Söfnun brotajárns í dreifbýli

Undanfarnar vikur hefur staðið yfir sérstakt hreinsunarátak í söfnun brotajárns og fleiri úrgangsflokka í dreifbýli í samstarfi við Hringrás.