Vinnuhópar um umhverfis- og skipulagsmál og fjölskyldu og menningarmál

Vinnuhópar um hagræðingu í rekstri málaflokka á sviði umhverfis- og skipulagsmála og fjölskyldu og menningarmála hafa lokið störfum. Skýrslur hópana voru framlagðar á fundi byggðaráðs 17. desember sl. Skýrslurnar má nálgast hér.   Fjölskyldu- og menningarmál. Umhverfis og skipulagsmál    

Skipulagsmál í Borgarnesi- kynningarfundur

Þriðjudaginn 12. janúar verður haldinn fundur í Hjálmakletti í Borgarnesi kl. 20.00 til 21.30. Á dagskrá verður meðal annars kynning á tillögu að breyttu deiliskipulagi fyrir Borgarbraut 55, 57 og 59.Einnig verða til sýnis önnur skipulög sem eru í auglýsingaferli. Kaffi á könnunni.    

143. fundur sveitarstjórnar Borgarbyggðar

SVEITARSTJÓRN  BORGARBYGGÐAR  FUNDARBOÐ   FUNDUR     Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Borgarbyggðar fimmtudaginn 11. Ágúst 2016 í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi og hefst kl. 16:00.     DAGSKRÁ   Skýrsla sveitarstjóra Fundargerð sveitarstjórnar 9.6.                         (142) Fundargerð byggðarráðs 4.8.                                     (384) Fundargerð fræðslunefndar 21.6. …

Kynningarfundur Erasmus+

Kynningarfundur um tækifæri og styrki íErasmus+ Hvar: Hjálmaklettur, Borgarbraut 54 í BorgarnesiHvenær: 11.janúar 2016, kl. 15:00-16:30 DagskráErasmus+ mennta-, æskulýðs- og íþróttaáætlun ESB – tækifæri til þátttöku fyrir skóla, sveitarfélög, stofnanir og fyrirtæki. Erasmus+ menntun og tveir meginflokkar umsókna Nám og þjálfun – umsóknarfrestur 2. febrúar 2016Samstarfsverkefni – umsóknarfrestur 31. mars 2016Andrés Pétursson og Sigríður Vala Vignisdóttir sérfræðingar hjá Rannís. Ráðgjöf …

Heyrúlluplast

Ekki hefur verið tekin ákvörðun um endanlega útfærslu á söfnun á heyrúlluplasti árið 2016 en til að bregðast við brýnni þörf hefur verið ákveðið að fyrsta rúlluplastssöfnun ársins verði farin vikuna 25.-29. janúar 2016. Einhverjir hafa þegar óskað eftir að láta sækja hjá sér plast hið fyrsta en allir þeir sem vilja láta sækja hjá sér plast í þessari ferð …

Aukinn afsláttur af árskorti í sund og þreksal fyrir eldri borgara

Á 361. fundi byggðarráðs dags. 26 nóvember var tekið fyrir erindi eldri borgararáðs um frítt í sund og þreksal íþróttamiðstöðvarinnar í Borgarnesi. Samþykkti byggðarráð að endurskoðun færi fram á afsláttarkortum til eldri borgara. Byggðarráð samþykkti á fundi sínum 7. janúar sl. að auka afslátt eldri borgara úr rúmlega 70% í 90% og greiða eldri borgarar þá kr. 4.040 í stað …

Köttur í óskilum 2016-01-06

                              Þessi kötturfannst í sumarhúsahverfinu í Munaðarnesi og er í haldi gæludýraeftirliti Borgarbyggðar. Kötturinn er ómerktur og ekki örmerktur. Þeir sem þekkja til kattarins hafi samband við gæludýraeftirlit í s. 892 5044.  

Starfslok

Baldur Tómasson f.v. byggingarfulltrúi Borgarbyggðar lét af störfum nú um áramótin. Hann hefur verið starfsmaður sveitarfélagsins í ríflega 30 ár, lengst af sem byggingarfulltrúi. Borgarbyggð þakkar honum farsæl störf liðinna áratuga og óskar honum og fjölskyldu hans farsældar á komandi árum.  

Framundan í Safnahúsi

Árið 2016 er gengið í garð. Starfsfólk Safnahúss óskar öllum velunnurum safnanna alls góðs og þakkar stuðning og samvinnu á árinu sem leið.Á árinu 2016 verða sýningar Safnahúss að miklu leyti helgaðar ljósmyndun sem listgrein í héraði og er fyrsta verkefnið á því sviði sýning sem Ómar Örn Ragnarsson opnar laugardaginn 23. janúar n.k. þar sem hann sýnir ljósmyndir af …