Sveitarstjórn Borgarbyggðar hefur samþykkt á 154. fundi þann 22. mars 2017, að auglýsa eftirfarandi skipulag: Lava Hótel Varmaland – breyting á deiliskipulagi Sveitarstjórn hefur samþykkt breytingu á deiliskipulagi fyrir Lava hótel Varmaland til auglýsingar. Tillagan er sett fram á uppdrætti og í greinagerð dags. 16. mars 2017 og felur í sér stækkun skipulagssvæðisins úr 2,1 hektara í 3,2 hektara eftir …
Lausar kennarastöður
Grunnskóli Borgarfjarðar er þriggja starfstöðva grunnskóli með um 200 nemendur. Starfstöðvar hans eru á Kleppjárnsreykjum, Varmalandi og Hvanneyri. Tvo kennara vantar í fullar stöður að Hvanneyrardeild skólans vegna afleysinga. Um er að ræða umsjónarkennara á yngsta stigi. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi KI og LS. Umsóknarfrestur er til 1.maí n.k. Umsóknum skal skilað skriflega til skólastjóra með upplýsingum um menntun, réttindi …
Fundur sveitarstjórnar nr. 156.
SVEITARSTJÓRN BORGARBYGGÐAR FUNDARBOÐ 156 FUNDUR Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Borgarbyggðar föstudaginn 7. apríl 2017 í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi og hefst kl. 13:00. DAGSKRÁ Skýrsla sveitarstjóra. Ársreikningar 2016 – fyrri umræða Fundargerð sveitarstjórnar 9.3., 22.3., 22.3 (153, 154, 155) Fundargerðir byggðarráðs 16.3,23.3., 30.3. (408, 409, 410) Fundargerðir fræðslunefndar 21.3. (153) …
Heilsuefling eldri borgara
Ísólfur Gylfi Pálmason sveitarstjóri Rangárþings eystra og Dr. Janus Guðlaugsson lektor við Háskóla Íslands voru gestir á fundi stýrihóps um heilsueflandi samfélag í Borgarbyggð. Ísólfur Gylfi gerði grein fyrir Heilsuviku sem haldin er í september ár hvert í Rangárþingi eystra. Stofnanir sveitarfélagsins taka allar þátt með heilsusamlegu mataræði og hvetja starfsfólk sitt og íbúa til hreyfingar. Leik og grunnskólabörn taka …
Aðsókn að Íþróttamiðstöðinni í Borgarnesi 2014 – 2016
Aðsókn í Íþróttamiðstöðina í Borgarnesi fer vaxandi ár frá ári og er það gleðileg þróun. Tæplega 70 þús. mann sóttu hana heim á árinu 2014 en á síðasta ári voru gestir orðnir rúmlega 80 þús. talsins. Þróunina milli ára og mánaða má sjá hér að neðan. 2014 2015 2016 …
Skólaakstur – opnun tilboða
Tilboð í skóla- og tómstundaakstur fyrir Borgarbyggð voru opnuð kl. 10 í morgun, 30.03.2017 í húsakynnum Ríkiskaupa. 13 tilboð bárust. Nú er eftir að yfirfara tilboðin og síðan verður gengið til samninga. Fundargerð opnunarfundar má nálgast hér http://www.rikiskaup.is/utbod/fundargerdir/fnr/20388
Sumarafleysingastarfsmenn óskast við sundlaugar Borgarbyggðar
Sumarafleysingarstarfsmenn óskast: Við sundlaugina í Borgarnesi frá 30. maí til 31. ágúst Við sundlaugina á Kleppjárnsreykjum frá 1. júní til 15. ágúst Við sundlaugina á Varmalandi frá 1. júní til 15. ágúst Hæfniskröfur: Viðkomandi verður að vera orðin fullra 18 ára Standast hæfnispróf sundstaða Með góða þjónustulund Upplýsingar veitir Ingunn Jóhannesdóttir forstöðumaður í s: 433-7140. Umsóknum má skila í …
Kynningarfundur um skýrslu vinnuhóps um fjölfarna ferðamannastaði
Vinnuhópur um fjölfarna ferðamannastaði boðar til kynningarfundar um skýrslu hópsins miðvikudaginn 29. mars n.k. í Hjálmakletti og hefst fundurinn kl. 20. Guðveig Eyglóardóttir formaður vinnuhópsins kynnir efni skýrslunnar og síðan verða almennar umræður um efnið.
Viðbygging við Grunnskólann í Borgarnesi
Á hátíðarfundi sveitarstjórnar 22. mars s.l. sem haldinn var í tilefni af 150 ára verslunarafmæli Borgarness var eftirfarandi tillaga samþykkt samhljóða „Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkir, í tilefni 150 ára verslunarafmælis Borgarness, að tekin verði fyrsta skóflustunga að viðbyggingu og endurbótum við Grunnskólann í Borgarnesi við sérstaka athöfn að afloknum fundi sveitarstjórnar. Um er að ræða mikið framfaraskref í átt að bættu …
Björgunarsveitin Brák – lóð á Fitjum
Á hátíðarfundi sveitarstjórnar sem haldinn var í Kaupangi 22.3.2017 var eftirfarandi tillaga borin upp og samþykkt samhljóða. „Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkir, í tilefni 150 ára verslunarafmælis Borgarness, að afhenda Björgunarsveitinni Brák lóð að Fitjum án greiðslu gatnagerðargjalda í sambandi við fyrirhugaða nýbyggingu sveitarinnar á aðstöðuhúsi fyrir starfsemi hennar. Lóðin verður nánar staðsett og mæld út við útfærslu deiliskipulags á svæðinu. Lóðarstærð …