Plan B Listahátíð og gámastöðin við Sólbakka

júlí 12, 2017
Featured image for “Plan B Listahátíð og gámastöðin við Sólbakka”

Borgarbyggð, Íslenska Gámafélagið og Plan-B listahátíð hafa komist að samkomulagi um möguleika á nýtingu efniviðar af gámastöðinni við Sólbakka til listsköpunar. Listamenn hátíðarinnar hafa heimild til að nýta það efni sem berst inn á stöðina sem efnivið í listaverk og gefa þannig gömlum hlutum nýtt líf. Því má búast við því að úrgangur sem berst á gámastöðina við Sólbakka á tímabilinu 24. júlí – 11. ágúst geti birst sem hluti af listaverki á listahátíðinni Plan-B.


Share: