Við alþingiskosningar laugardaginn 28. október 2017 er skipan í kjördeildir í Borgarbyggð sem hér segir: Borgarneskjördeild í Hjálmakletti (Menntaskólanum) í Borgarnesi Þar kjósa íbúar á svæðinu milli Langár og Gljúfurár. Kjörfundur hefst kl. 9,oo og lýkur kl. 22,oo Lindartungukjördeild í félagsheimilinu Lindartungu Þar kjósa íbúar á svæðinu milli Hítarár og Haffjarðarár. Kjörfundur hefst kl. 10,oo og lýkur kl. 20,oo Lyngbrekkukjördeild …
Verkjaleikfimi
VINNUM MEÐ VERKINA Hóptímar fyrir einstaklinga með vefjagigt og langvinna stoðkerfisverki, undir stjórn sjúkraþjálfara. Mánudaga 12:00-12:45 Miðvikudaga 12:00-12:45 Staðsetning: Íþróttamiðstöðin Borgarnesi – Spinningsalur Hver og einn æfir á sínum hraða og eftir sinni getu. Byrjar mánudaginn 13. nóvember! Árskort í þrek og sund gildir í tímana. Sjúkraþjálfari: Guðríður Hlíf Sigfúsdóttir Netfang (f. upplýsingar): gudridurhlif@gmail.com
Ugluklettur 10 ára
Síðastliðinn föstudag, 20. október varð leikskólinn Ugluklettur 10 ára. Dagurinn var haldinn hátíðlegur og sáu börnin um skipulagningu veisluhaldanna. Haldinn var fundur á sal þar sem börnin ákváðu í sameiningu hvað ætti að gera og hvað ætti að bjóða uppá. Hluti af því sem átti að gera var að skúra gólf, skreyta loftin, fá diskókúlu og halda ball. Í hádeginu …
Byggingarstjóri fyrir Grunnskólann í Borgarnesi
Borgarbyggð óskar eftir að ráða byggingarstjóra til að fylgjast með nýbyggingu við Grunnskólann í Borgarnesi Útboð fyrir nýbyggingu Grunnskólans ásamt framkvæmdum við endurnýjun eldra húsnæðis verður auglýst 1. desember 2017. Samið verður við verktaka í ársbyrjun 2018. Framkvæmdin er nokkuð umfangsmikil og gert ráð fyrir þrem framkvæmdaáföngum sem dreifast á árin 2018, 2019 og 2020. Byggingarstjórinn skal uppfylla þær kröfur …
Öldupokar
Nú styttist í að einnota burðarplastpokar heyri sögunni til í Borgarbyggð. Unnið er að framleiðslu Öldupoka í stórum stíl en þeir verða staðsettir í Hyrnutorgi og í Bónus og eru fjölnota taupokar sem viðskiptavinir geta fengið að láni undir vörur sínar. Öldupokar eru eins og nafnið til kynna framleiddir af Öldunni, en einnig vísar nafnið til þess að aldan skilar …
Snjómokstur í Borgarnesi veturinn 2017-18
Borgarbyggð leitar að verktaka til að annast snjómokstur í Borgarnesi tímabundið þe veturinn 2017-2018. Leitað er að verktaka sem hefur tiltækan eftirfarandi búnað eða sambærilegan: Traktorsgröfu með drifi á öllum hjólum, útbúin keðjum ef á þarf að halda. Vörubíl sem rúmar a.m.k. 8 m3 á palli. Snjóskófla traktorsgröfu sé a.m.k. 2,5 m3 að stærð. Fjölplóg, að lágmarki 2,8 m að …
Menningarsjóður Borgarbyggðar – styrkumsóknir – 2017-10-18
Stjórn Menningarsjóðs Borgarbyggðar auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum Tilgangur sjóðsins er að efla menningu í Borgarbyggð og er sérstök rækt lögð við grasrót í menningarlífi. Lögð er áhersla á að styrkja einstaklinga og félagasamtök í Borgarbyggð. Styrkir eru verkefnatengdir. Umsókninni þarf að fylgja sundurliðuð kostnaðarætlun fyrir verkefnið ásamt greinargerð. Fyrir árslok þarf að afhenda sjóðsstjórn stutta skýrslu um nýtingu …
Auglýsing um kjörskrá
Kjörskrá Borgarbyggðar vegna alþingiskosninga sem fram fara 28. október 2017 liggur frammi á afgreiðslutíma skrifstofu Borgarbyggðar að Borgarbraut 14, frá og með 18. október til kjördags. Skrifstofa Borgarbyggðar
Frá Íþróttamiðstöðinni í Borgarnesi – sundlaug lokað
Vegna framkvæmda hjá Orkuveitunni verður sundlauginni lokað kl. 19:30 þriðjudaginn 17. október. Einnig geta sundlaugar og pottar verið í kaldara lagi að morgni miðvikudagsins 18. október.
Að skapa menningu árangurs í skólum Borgarbyggðar
Sameiginlegur starfsdagur leikskóla og Grunnskóla Borgarfjarðar var haldinn síðastliðinn föstudag í Hjálmakletti. Unnið var með gildi og hagnýtar lausnir í vinnustofu um verkefnið „Leiðtoginn í mér“. Stuðst var meðal annars við sérstakt snjallforrit „Living the 7 Habits APP“ á starfsdeginum. Leiðbeinandi var Guðrún Högnadóttir framkvæmdastjóri. Frá árinu 2014 hafa leikskólar í Borgarbyggð og Grunnskóli Borgarfjarðar byggt starf sitt á hugmyndafræði …