Borgarbyggð mótar nýja þjónustustefnu

Árið 2021 samþykkti Alþingi nýtt ákvæði inn í sveitarstjórnalög nr. 138/2011. Um er að ræða 130. gr. a og er þar fjallað um skildu til þess að móta heildarstefnu til eins ár og í næstu þrjú ár þar á eftir, um það hvaða þjónustustigi viðkomandi sveitarfélag hyggst halda uppi í byggðum og byggðarlögum fjarri stærstu byggðarkjörnum innan sveitarfélagsins. Markmið lagabreytinganna …

Borgarbyggð hlaut viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar 2024

Ráðstefna Jafnvægisvogarinnar, Látum eitthvað gerast, jafnrétti er ákvörðun, var haldin við hátíðlega athöfn á föstudaginn, 10. október. Í ár voru það 93 fyrirtæki, 15 sveitarfélög og 22 opinberir aðilar sem hlutu viðurkenninguna og er Borgarbyggð þar á meðal. Jafnvægisvogin er hreyfiátaksverkefni Félags kvenna í atvinnulífinu (FKA) og er viðurkenningin veitt fyrirtækjum, sveitarfélögum og opinberum aðilum sem hafa náð að jafna kynjahlutfall …

257. fundur sveitarstjórnar Borgarbyggðar

257. fundur sveitarstjórnar Borgarbyggðar verður haldinn í fundarsal að Digranesgötu 2, miðvikudaginn 9. október 2024 og hefst kl. 16:00 Hér má sjá dagskrá fundarins: Sveitarstjórn Borgarbyggðar – 257 Hægt er að fylgjast með fundinum í streymi hér.

Ungmennaráð Borgarbyggðar á Nordic Baltic Youth Summit.

Dagana 27. – 28. september fór fram ráðstefnan Nordic Baltic Youth Summit í Vilníus í Litháen. Ráðstefnan var haldin af Norrænu ráðherranefndinni í samstarfi við LiJOT, Ungmennaráð Litháens og LSU, Landsráð sænskra barna- og ungmennasamtaka. Markmið ráðstefnunnar var að styrkja tengsl og efla til samstarfs milli ungmenna á Norðurlöndunum og í Eystrasaltslöndunum. Fulltrúar komu frá Danmörku,Íslandi, Eistlandi, Lettlandi, Litháen, Noregi, …

Borgarbyggð mótar nýja þjónustustefnu

Árið 2021 samþykkti Alþingi nýtt ákvæði inn í sveitarstjórnalög nr. 138/2011. Um er að ræða 130. gr. a og er þar fjallað um skildu til þess að móta heildarstefnu til eins ár og í næstu þrjú ár þar á eftir, um það hvaða þjónustustigi viðkomandi sveitarfélag hyggst halda uppi í byggðum og byggðarlögum fjarri stærstu byggðarkjörnum innan sveitarfélagsins. Markmið lagabreytinganna …

Fundur um sjálfbær atvinnusvæði á Vesturlandi

Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi (SSV) boðar til fundar um nýja skýrslu um sjálfbær atvinnusvæði á Vesturlandi.  Fundurinn fer fram á Teams mánudaginn 7. október og hefst hann kl. 09:00. Það þarf að skrá sig á fundinn hér neðst á síðunni, þau sem skrá sig fá sent fundaboð á Teams sunnudaginn 6. október. Á fundinum munu Sævar Kristinsson og Helena W. …

Sveitarstjórnarfundur unga fólksins

Fimmtudag 3. október fer fram Sveitarstjórnarfundur unga fólksins. Fundurinn er settur upp eins og sveitarstjórnarfundur með  fulltrúum ungmenna í Borgarbyggð og sveitarstjórnarfulltrúum. Á fundinum kynna ungmenni sín áherslumál og ræða við sveitarstjórnarfulltrúa. Fundurinn fer fram í Hjálmakletti og hefst kl. 18.00 og verður honum streymt hér.  

Frumkvæðisathugun á barnaverndarþjónustu Borgarbyggðar lokið

Niðurstaða frumkvæðisathugunar Gæða- og eftirlitsstofnunar (GEV) á barnaverndarþjónusta Borgarbyggðar liggur nú fyrir. Athugunin hófst í mars 2023 og tók til tímabilsins frá janúar 2022 til apríl 2023. Tilefnið var fjöldi og alvarleiki erinda og kvartana sem GEV hafði borist. Niðurstaða GEV er að töluverður og alvarlegur misbrestur hafi orðið á vinnslu mála hjá barnaverndarþjónustu Borgarbyggðar á tímabilinu. Fram kemur að …

Borgarbyggð mótar nýja þjónustustefnu

Árið 2021 samþykkti Alþingi nýtt ákvæði inn í sveitarstjórnalög nr. 138/2011. Um er að ræða 130. gr. a og er þar fjallað um skyldu til þess að móta heildarstefnu til eins ár og í næstu þrjú ár þar á eftir, um það hvaða þjónustustigi viðkomandi sveitarfélag hyggst halda uppi í byggðum og byggðarlögum fjarri stærstu byggðarkjörnum innan sveitarfélagsins. Markmið lagabreytinganna …

Ætlar þú að senda umsókn í Framkvæmdasjóð ferðamannastaða?

Framkvæmdasjóður ferðamannastaða er opin fyrir umsóknir til 15.október n.k. – sjá nánar á vef Ferðamálastofu Áhersla ráðherra í úthlutun fyrir framkvæmdaárið 2025 er: “ minna sótt svæði og lengingu ferðatímabils“ auk hefðbundinna áherslna sem tilgreindar eru í lögum um sjóðinn s.s. verndun náttúru, öryggi ferðafólks og uppbyggingu innviða  – en einnig er áhersla á það að viðkomandi verkefni sem sótt er um styrk fyrir sé tilgreint í áfangastaðaáætlun …