Kjörskrá Borgarbyggðar vegna sveitarstjórnarkosninga sem fram fara 26. maí 2018 liggur frammi á afgreiðslutíma skrifstofu Borgarbyggðar að Borgarbraut 14, frá og með 16. maí til kjördags. Skrifstofa Borgarbyggðar
Frá Íþróttamiðstöðinni í Borgarnesi-
Íþróttahúsið verður lokað miðvikudaginn 16. maí 2018 Þennan dag verður hæfnispróf starfsmanna sem felst meðal annars í sérhæfðri skyndihjálp fyrir sund-og baðstaði. Starfsmenn sem sinna laugargæslu skulu árlega standast hæfnispróf skv. III. viðauka reglugerðar nr. 814/2010 um hollustuhætti á sund- og baðstöðum. Forstöðumaður
Auglýsing um framboðslista í Borgarbyggð
Auglýsing um framboðslista við sveitarstjórnarkosningar í Borgarbyggð 26. maí 2018 B D S V Listi Framsóknarflokksins Listi Sjálfstæðisflokksins Listi Samfylkingarinnar og óháðra Listi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs Guðveig Anna Eyglóardóttir Lilja Björg Ágústsdóttir Magnús Smári Snorrason Halldóra Lóa Þorvaldsdóttir Davíð Sigurðsson Silja Eyrún Steingrímsdóttir María Júlía Jónsdóttir Sigríður Júlía Brynleifsdóttir Finnbogi Leifsson Sigurður Guðmundsson Logi Sigurðsson Guðmundur Freyr Kristbergsson …
Framboðsfundir
Framboðsfundir í aðdraganda kosninga þann 26. maí verða haldnir í næstu viku sem hér segir: Mánudaginn 14. maí í Logalandi Þriðjudaginn 15. maí í Lindartungu Fimmtudaginn 17. maí í Hjálmakletti Allir fundirnir hefjast kl. 20:30.
Tónlistarskólinn – innritun
Innritun fyrir veturinn 2018-2019 Nú í maí stendur yfir innritun í Tónlistarskóla Borgarfjarðar fyrir næsta vetur. Innritað er rafrænt í gegnum Schoolarchive. Innritunarslóðin er: https://www.schoolarchive.net/school/AdmissionForm.aspx?orgId=32 Næsta vetur mun skólinn bjóða upp á hefðbundið tónlistarnám á flest hljóðfæri. Einnig verða nýjungar í skólastarfinu, sett verður á laggirnar Söngleikjadeild þar sem nemendur vinna með söng og leiklist. Kennt verður í hóptímum einu …
170. fundur sveitarstjórnar
SVEITARSTJÓRN BORGARBYGGÐAR FUNDARBOÐ FUNDUR Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Borgarbyggðar mánudaginn 14. Maí 2018 í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi og hefst kl. 16:00. DAGSKRÁ Skýrsla sveitarstjóra. Fundargerð sveitarstjórnar 12.4. (169) Fundargerðir byggðarráðs 16.4, 24.4,3.5. (448, 449, 450) Fundargerð fræðslunefndar 23.4. (169) Fundargerð velferðarnefndar 11.5. (83) Fundargerð umhverfis-skipulags- og …
Vorverkin í Borgarbyggð
Undanfarið hefur verið unnið að snyrtingu trjáa og runna á opnum svæðum og verið er að snyrta aspir við Hringveg þessa dagana. Búið er að kurla hreint timbur og tré í Bjarnhólum og hefur kurli þegar verið dreift í beð við Ráðhús og kurlið verður áfram nýtt í önnur beð og stíga á vegum sveitarfélagsins. Þá stendur yfir götusópun í …
Skemmtilegt og gefandi starf í Klettaborg
Okkur vantar leikskólakennara í 100% starf. Við leitum að jákvæðum einstaklingi sem er tilbúinn til að taka þátt í metnaðarfullu og faglegu starfi þar sem þroski og velferð barna er í fyrirrúmi. Áhersluatriðin í leikskólastarfinu eru: Einstaklingsmiðað nám, leiðtogahæfni, leikskólalæsi og heilsuefling. Menntun og færnikröfur: Leikskólakennararéttindi Jákvæðni, frumkvæði og samstarfsvilji Áhugi, reynsla og hæfni í starfi með börnum Sjálfstæði og …
Götusópun í Borgarnesi
Mánudaginn 7. maí fer fram götusópun í Borgarnesi. Íbúar eru beðnir að leggja bílum í bílastæði en ekki við gangstéttar, til að verkið gangi sem best fyrir sig. Umhverfis-og skipulagssvið