Á fundi byggðarráðs þann 18. október 2018 voru lagðar fram til kynningar tvö erindi frá Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis. Þau voru tillaga til þingsályktunar um fimm ára samgönguáætlun fyrir árin 2019 – 2023 og tillaga til þingsályktunar um samgönguáætlun fyrir árin 2019 – 2033. Óskað var umsagnar sveitarfélagsins um fyrrgreindar tillögur. Sveitarstjóra var falið að undirbúa umsögn fyrir næsta fund …
Grapevine skrifar um sýningar Safnahúss
Í nýjustu útgáfu Grapevine má sjá opnugrein um grunnsýningar Safnahúss Borgarfjarðar í Borgarnesi. Er þar sérstaklega vakin athygli á listfengi þeirra. Sýningarnar eru tvær, Börn í 100 ár og Ævintýri fuglanna og eru báðar hannaðar af Snorra Frey Hilmarssyni. Hann nálgast viðfangsefnið á kyrrlátan en frumlegan hátt og vekur sýningargesti til umhugsunar meðan gengið er um sýningarsvæðið. Lagt var til …
Grænfáni og flóamarkaður
Í gær, þriðjudag, var Grænfánanum flaggað í níunda sinn á Hvanneyri. Hvanneyrardeild er fyrsti skólinn til þess að flagga í níunda sinn. Jóhanna kom frá Landvernd og afhenti umhverfisnefnd Hvanneyrardeildar nýjan Grænfána til þess að flagga. Foreldrar voru viðstaddir athöfnina og að henni lokinni var opnaður Flóamarkaður þar sem nemendur seldu fjölbreyttan varning og mun ágóðinn af honum fara til …
Kvennafrídagur 24.okt.
„Borgarbyggð styður konur í að taka sér frí frá störfum miðvikudaginn 24.október n.k. kl. 14.55, mæta á samtöðufundi og/eða taka þátt á táknrænan hátt í samstöðu um kröfuna um kjarajafnrétti. Laun verða ekki skert hjá þeim konum sem taka sér frí frá vinnu vegna þessa. Forstöðumenn stofnana eru beðnir um að haga skipulagi starfsins þennan dag á þann hátt að …
Frístundastyrkur fyrir börn og ungmenni
Öll börn og ungmenni á aldrinum 6-18 ára fá styrk til frístundaiðkunar. Framlagið er kr. 20.000 á ári og er markmið þess að hvetja börn og ungmenni til að taka þátt í frístundastarfi í Borgarbyggð. Hægt er að nýta frístundastyrk í: Skipulagt frístundastarf í Borgarbyggð sem stundað er undir leiðsögn þjálfara eða leiðbeinanda samfellt í amk. 10 vikur. Þetta á …
Selið á Hvanneyri
Óskað er eftir frístundaleiðbeinenda í Selið á Hvanneyri. Markhópur frístundar eru börn á aldrinum 6-9 ára. Í boði er hlutastarf þar sem vinnutíminn er frá 12:30-13:30 á föstudögum. Helstu verkefni og ábyrgð Leiðbeina börnum í leik og starfi. Skipulagning á faglegu frístundarstarfi Samvinna við börn og starfsfólk Samskipti og samstarf við foreldra, starfsfólk skóla og aðra sem koma að starfi …
Smiðjuhelgi í Grunnskóla Borgarfjarðar
Dagana 5. og 6. október síðastliðin var haldin smiðjuhelgi í Grunnskóla Borgarfjarðar en smiðjuhelgar eru fastur liður í starfi skólans. Tilgangur þeirra er að mæta vali fyrir unglingana með öðrum hætti en almennt tíðkast og gefa nemendum kost á að hafa meira um val sitt að segja. Með smiðjuhelgunum fá nemendur fjölbreyttari valfög en hægt væri að bjóða upp á …
Leikskólinn Klettaborg 40 ára
Leikskólinn Klettaborg, Borgarbraut 101, tók til starfa í núverandi húsnæði 11. október 1978 og fagnar því 40 ára afmæli sínu í dag. Börn og starfsfólk hafa í sameiningu skipulagt afmælisdaginn og það verður mikið fjör og gaman allan daginn. Opið hús kl.15-16. Foreldrar og aðrir velunnarar eru velkomnir í heimsókn til okkar og þiggja veitingar. HLÖKKUM TIL AÐ SJÁ YKKUR, …
176. fundur sveitarstjórnar
SVEITARSTJÓRN BORGARBYGGÐAR FUNDARBOÐ FUNDUR Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Borgarbyggðar miðvikudaginn 10. september 2018 í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi og hefst kl. 16:00. DAGSKRÁ Skýrsla sveitarstjóra. Fundargerð sveitarstjórnar 13.9. (175) Fundargerðir byggðarráðs 20.9, 26.9, 4.10, 7.10. (462, 463, 464, 465) Fundargerð fræðslunefndar 20.9. (172) Fundargerð umhverfis – skipulags – og landb.n. …
Ljósleiðari í Borgarbyggð – opnun tilboða
Dagurinn í gær markaði tímamót í undirbúningi á lagningu á ljósleiðara í Borgarbyggð. Tilboð í verklegar framkvæmdir voru opnuð hjá Ríkiskaupum klukkan 11:00 að viðstöddum sveitarstjóra, fulltrúum Ríkiskaupa og fulltrúum bjóðenda. Þrjú verktakafyrirtæki skiluðu inn tilboði í verkefnið. Eftirfarandi boð bárust: Borgarverk ehf bauð 1.032.904.586kr Þjótandi ehf bauð 1.127.938.710kr SH Leiðarinn ehf bauð 774.861.244kr Boðin verð innifela virðisaukaskatt. Verklegar framkvæmdir …