Norræna bókmenntavikan og Dagur íslenskrar tungu

Snorrastofa helgar starf sitt Norrænu bókmenntavikunni, sem er haldin á vegum Norrænu félaganna 12.-18. nóvember. Yfirskrift vikunnar er: Hetjur norðursins. Dagur íslenskrar tungu, 16. nóvember, fellur vel að þessu starfi og eykur mikilvægi þess að unnið sé að ræktun bóklesturs og iðkun tungu og bókmennta um öll Norðurlönd. Mánudagur 12. nóvember kl. 10: Vikan hefst með morgunstund með börnum frá …

Vöðvasullur og hundahreinsun

Samkvæmt upplýsingum frá Matvælastofnun hefur borið óvenjumikið á því á þessari sláturtíð, að vöðvasullur  finnist í sláturfé á Vesturlandi. Um er að ræða bandorm og millihýsill hans er hundur. Mesta áhættan er ef hundar komast í hrámeti, t.d. af heimaslátruðu. Sýkillinn smitast ekki í fólk, en veldur tjóni vegna skemmda á kjöti og veldur hugsanlega óþægindum fyrir féð. Til að stöðva …

Námsferð tónlistarkennara haust 2018

Kennarar Tónlistarskóla Borgarfjarðar lögðu land undir fót í lok október 2018 og fóru í námsferð til Kanarí eyja (Gran Canaria). Forsagan að því að ákveðið var að heimsækja þessa eyju er að Theodóra Þorsteinsdóttir skólastjóri og fjölskylda hennar héldu tónleika á Kanarí  um jólin 2016 og  unnu þá með þarlendum  píanóleikara. Í höfuðborg Gran Canaria, Las Palmas er mjög góður …

Safnahús, leiðsögn á laugardag

Næstkomandi laugardag, 10. nóvember, verður aukaopnun í Safnahúsi kl. 13.00 – 15.00, þar sem Helgi Bjarnason sýningarstjóri veitir leiðsögn um Hvítárbrúarsýninguna. Sýningin var opnuð að viðstöddu fjölmenni á 90 ára afmælisdegi brúarinnar, 1. nóvember s.l. Þar flutti Helgi ávarp auk Baldurs Þórs Þorvaldssonar sem talaði fyrir hönd Vegagerðarinnar, sem er samstarfsaðili Safnahúss um verkefnið. Hvítárbrúin á sér merka byggingarsögu og …

177. fundur sveitarstjórnar

SVEITARSTJÓRN  BORGARBYGGÐAR   FUNDARBOÐ   FUNDUR    Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Borgarbyggðar fimmtudaginn 8. nóvember 2018 í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi og hefst kl. 16:00.    DAGSKRÁ Skýrsla sveitarstjóra. Fundargerð sveitarstjórnar 10.10.                                                 (176) Fundargerðir byggðarráðs 18.10, 25.10, 01.11, 5.11. (466, 467, 468, 469) Fundargerð fræðslunefndar 18.10.             (173) Fundargerð umhverfis – skipulags – og …

Val tilboðs í útboði nr. 20720 Ljósleiðari í Borgarbyggð

Það tilkynnist hér með að tilboð frá SH Leiðarinn ehf., kt. 550904-2920 í ofangreindu útboði hefur verið valið enda tilboðið metið hagstæðast fyrir kaupanda samkvæmt valforsendu útboðslýsingar. Samkvæmt 1. mgr. 86. gr. laga um opinber innkaup nr. 120/2016 (OIL) er óheimilt að gera samning í kjölfar ákvörðunar um val tilboðs fyrr en að liðnum tíu daga biðtíma , frá deginum …

Traust – Leiðtogafræðsla á starfsdegi skóla

Á starfsdegi skóla í Borgarbyggð hélt Guðrún Högnadóttir framkvæmdastjóri Franklin Covey á Íslandi fræðsluerindi fyrir starfsfólk leikskóla og Grunnskóla Borgarfjarðar. Frá árinu 2014 hafa skólarnir byggt starf sitt á hugmyndafræði Leiðtogans í mér. Leiðtoginn í mér ferlið er byggt á sjö venjum til árangurs og skilar meiri námsárangri, minna einelti, færri agavandamálum og aukinni þátttöku kennara og foreldra. Hóf Guðrún umfjöllun sína á …

Hunda- og kattahreinsun 2018

Lögbundin hunda- og kattahreinsun verður í Borgarbyggð á eftirtöldum stöðum. Borgarnesi 12. nóvember í slökkvistöðinni við Sólbakka. Fyrir hunda með skráningarnr. 150- 250 16:30 -17:30. Fyrir hunda með skráningarnr. 251- 435 og 1 – 35 17:30 – 19:00 Fyrir ketti 19:15 – 20:15. Bifröst 13. nóvember í kyndistöðinni kl. 16:30 – 18:00. Gunnar Gauti Gunnarsson annast hreinsunina ofangreinda daga. Borgarnesi 20. nóvember í …

Stefna Borgarbyggðar í íþrótta- og tómstundamálum 2018-2025

Stefna Borgarbyggðar í íþrótta- og tómstundamálum 2018-2025 var samþykkt í sveitarstjórn Borgarbyggðar 14. október sl. Í stefnu Borgarbyggðar í íþrótta- og tómstundamálum má finna framtíðarsýn sveitarfélagsins. Í henni koma fram helstu markmið og áherslur í málaflokknum. Skýr stefna tryggir að allir sem starfa að íþrótta- og tómstundamálum stefni í sömu átt með það að markmiði að efla íþrótta- og tómstundastarf …

Hvítárbrúin 90 ára

Opnun sögusýningar í Safnahúsi 1. nóvember kl. 19.30 Fimmtudaginn 1. nóv. verða liðin 90 ár frá vígslu Hvítárbrúarinnar við Ferjukot. Þann dag opnum við yfirgripsmikla sýningu um brúna og er verkefnið helgað minningu Þorkels Fjeldsted í Ferjukoti. Sýningarstjóri er Helgi Bjarnason og hönnuður Heiður Hörn Hjartardóttir. Við opnunina verður boðið upp á kaffihressingu. Verið hjartanlega velkomin. 433 7200 – safnahus@safnahus.is …