Samvera foreldra og barna mikilvægasta forvörnin

Foreldrar fjölmenntu á kynningu á niðurstöðum rannsóknarinnar Ungt fólk 2019 sem haldin var í Hjálmakletti og í Grunnskóla Borgarfjarðar – Kleppjárnsreykjum þriðjudaginn 17. september sl.