Í ljósi aðstæðna vegna COVID-19 hefur verið ráðist í eftirfarandi ráðstafanir í íþróttamannvirkjum sveitarfélagsins.
Fyrirkomulag á skólahaldi og frístund í þessari viku 17.-20. mars
Í dag hefur staðið yfir skipulagning á skólastarfi á meðan á samkomubanni stendur. Leik- og grunnskólar hafa ákveðnar leiðbeiningar frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga sem farið er eftir.
Fyrirkomulag á sorphirðu vegna COVID-19
Sorphirðan fylgir leiðbeiningum yfirvalda og allar aðgerðir verktaka miða að því að vernda starfsfólk og draga úr líkum á smiti. Markmiðið er að halda óskertri þjónustu.
Takmarkanir á heimsóknum í stofnanir vegna COVID-19
Íbúar Borgarbyggðar eru vinsamlega beðnir að lágmarka heimsóknir sínar í stofnanir sveitarfélagsins eins og kostur er og nota þess í stað síma eða tölvupóst þurfi þeir á þjónustu eða upplýsingum að halda.
Áhrif samkomubanns og birting viðbragðsáætlunar Borgarbyggðar
Heilbrigðisráðherra í samráði við sóttvarnalækni hefur ákveðið að virkja heimildir sóttvarnalaga til að takmarka samkomur frá og með 16. mars næstkomandi í fjórar vikur.
Tilkynning vegna aðgerða stjórnvalda gegn COVID-19
Í ljósi upplýsinga frá yfirvöldum í dag, 13. mars verður samkomubann sett á Íslandi og tekur gildi 16. mars næstkomandi.
195. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar
195. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar verður haldinn í fundarsal í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi, 12. mars 2020 og hefst kl. 16:00
Menningarsjóður Borgarbyggðar auglýsir eftir umsóknum
Tilgangur sjóðsins er að efla mennigu í Borgarbyggð og er sérstök rækt lögð við grasrót í menningarlífi.
Styrkir til greiðslu fasteignaskatts til félaga og félagasamtaka
Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti þann 16. maí 2007 reglur um styrki til greiðslu fasteignaskatts til félaga og félagasamtaka skv. 2. mgr. 5. gr. laga um tekjustofna sveitarfélaga nr. 4/1995.
Verkfallsaðgerðum hefur verið aflýst
Öllum verkfallsaðgerðum félagsmanna BSRB var aflýst í nótt en flestir kjarasamningar voru undirritaðir eftir miðnætti









