Fyrirkomulag á sorphirðu vegna COVID-19

Sorphirðan fylgir leiðbeiningum yfirvalda og allar aðgerðir verktaka miða að því að vernda starfsfólk og draga úr líkum á smiti. Markmiðið er að halda óskertri þjónustu.

Takmarkanir á heimsóknum í stofnanir vegna COVID-19

Íbúar Borgarbyggðar eru vinsamlega beðnir að lágmarka heimsóknir sínar í stofnanir sveitarfélagsins eins og kostur er og nota þess í stað síma eða tölvupóst þurfi þeir á þjónustu eða upplýsingum að halda.