Ný heimasíða sveitarfélagsins Borgarbyggðar leit dagsins ljós í haust.
Akstursþjónusta fyrir eldri borgara í Borgarbyggð
Borgarbyggð leitar eftir aðila til að sinna akstursþjónustu fyrir eldri borgara samkvæmt reglum sveitarfélagsins þar að lútandi.
Svala Eyjólfsdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður Frístundar í Borgarnesi
Svala Eyjólfsdóttir hefur verið ráðin í starf forstöðumanns Frístundar í Borgarnesi.
Kjör á íþróttamanni Borgarfjarðar og Þrettándagleði Borgarbyggðar
Sunnudaginn 5. janúar 2020
Ljósmyndir frá Safnahúsi Borgarfjarðar frá árinu 2019
Í Safnahúsi Borgarfjarðar er viðburðaríkt ár að baki og hafa starfsmenn nú sett inn á heimasíðuna ljósmyndir frá árinu 2019.
Leikskólinn Andabær tók á móti Grænfánanum í 8. sinn á síðasta ári
Leikskólinn Andabær tók á móti Grænfánanum í 8. sinn í desember s.l.
Sorphirða 2020
Sorphirðudagatöl fyrir árið 2020 hafa nú verið birt á vef Borgarbyggðar undir þjónusta og einnig á forsíðunni.
Desember í Tónlistarskólanum
Desember heilsar okkur að jafnaði með jólalögum og huggulegheitum.
Jólaandinn sveif yfir Grunnskóla Borgarfjarðar á Kleppjárnsreykjum í síðustu viku
Skólastarfið ber þess ótvíræð merki að jólin eru að ganga í garð
Opnunartími Gámastöðvar í Borgarnesi um jól og áramót 2019
Opnunartími Gámastöðvar í Borgarnesi yfir hátíðar