Vegna framkvæmda við gatnagerð í Bjargslandi hyggst verktakinn Borgarverk ehf. hefja vinnu við sprengingar á svæðinu þriðjudaginn 4. febrúar næstkomandi.
Vinátta og vellíðan í leikskólanum Uglukletti
Í leikskólanum Uglukletti hefur verið unnið að þróunarverkefni sem nefnist Vinátta og vellíðan í skólasamfélagi og er styrkt af Sprotasjóði.
Verkfæri í hendur kennara
Kennarar í grunnskólum Borgarbyggðar sitja þessa dagana hagnýtt námskeið sem ber heitið Verkfærakistan
Börn boðin velkomin í Borgarbyggð
Pakki með ýmsum nauðsynjavörum hefur um nokkuð skeið verið afhentur foreldrum nýfæddra barna í Borgarbyggð innan þriggja mánaða frá fæðingu þeirra.
Fjölmenni á íbúafundi í Borgarnesi
Um 70 manns sóttu íbúafund sem haldinn var í Borgarnesi s.l. þriðjudag.
Borgarbyggð hækkar starfsstyrki til félaga innan UMSB um 25%
Starfsstyrkir til félaga innan UMSB voru hækkaðir um 25% á fjárhagsáætlun fyrir árið 2020.
Upplýsingar varðandi íbúafund 28. janúar
Hvar get ég horft á fundinn?
Íbúar peppaðir í gang á nýju ári
Góð þátttaka var á íbúafundi UMSB og Heilsueflandi samfélags fimmtudaginn sl. í Hjálmakletti.
Til fasteignaeigenda í Borgarbyggð
Lokið er álagningu fasteignagjalda í Borgarbyggð árið 2020.
Hefur þú áhuga á að starfa í slökkviliði?
Slökkvilið Borgarbyggðar óskar eftir að ráða til sín áhugasama einstaklinga af báðum kynjum til starfa sem hlutastarfandi slökkviliðsmenn á starfssvæði slökkviliðsins umhverfis Hvanneyri og Reykholt í Borgarbyggð.