Lokanir til að vernda viðkvæma hópa

Föstudaginn 6. mars sl. ákvað Ríkislögreglustjóri að lýsa yfir neyðarstigi almannavarna í samráði við sóttvarnalækni vegna Kórónaveirunnar.

Raftæki eiga ekki heima í ruslinu

Raftækjaúrgangur hefur aukist mjög á heimsvísu og á Íslandi er áætlað að um 7.200 tonn falli til árlega af raftækjaúrgangi.

Verk­falls­að­gerðir og áhrif á þjón­ustu Borgarbyggðar

BSRB hefur boðað til verkfallsaðgerða sem munu hefjast að óbreyttu mánudaginn 9. mars náist ekki samningar fyrir þann tíma. Þessi aðgerð hefur í för með sér að félagsmenn innan aðildarfélaga BSRB sem starfa fyrir Borgarbyggð munu leggja niður störf á mánudag og þriðjudag næstkomandi.