Heilbrigðisráðherra í samráði við sóttvarnalækni hefur ákveðið að virkja heimildir sóttvarnalaga til að takmarka samkomur frá og með 16. mars næstkomandi í fjórar vikur.
Tilkynning vegna aðgerða stjórnvalda gegn COVID-19
Í ljósi upplýsinga frá yfirvöldum í dag, 13. mars verður samkomubann sett á Íslandi og tekur gildi 16. mars næstkomandi.
195. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar
195. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar verður haldinn í fundarsal í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi, 12. mars 2020 og hefst kl. 16:00
Menningarsjóður Borgarbyggðar auglýsir eftir umsóknum
Tilgangur sjóðsins er að efla mennigu í Borgarbyggð og er sérstök rækt lögð við grasrót í menningarlífi.
Styrkir til greiðslu fasteignaskatts til félaga og félagasamtaka
Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti þann 16. maí 2007 reglur um styrki til greiðslu fasteignaskatts til félaga og félagasamtaka skv. 2. mgr. 5. gr. laga um tekjustofna sveitarfélaga nr. 4/1995.
Verkfallsaðgerðum hefur verið aflýst
Öllum verkfallsaðgerðum félagsmanna BSRB var aflýst í nótt en flestir kjarasamningar voru undirritaðir eftir miðnætti
Lokanir til að vernda viðkvæma hópa
Föstudaginn 6. mars sl. ákvað Ríkislögreglustjóri að lýsa yfir neyðarstigi almannavarna í samráði við sóttvarnalækni vegna Kórónaveirunnar.
Raftæki eiga ekki heima í ruslinu
Raftækjaúrgangur hefur aukist mjög á heimsvísu og á Íslandi er áætlað að um 7.200 tonn falli til árlega af raftækjaúrgangi.
Verkfallsaðgerðir og áhrif á þjónustu Borgarbyggðar
BSRB hefur boðað til verkfallsaðgerða sem munu hefjast að óbreyttu mánudaginn 9. mars náist ekki samningar fyrir þann tíma. Þessi aðgerð hefur í för með sér að félagsmenn innan aðildarfélaga BSRB sem starfa fyrir Borgarbyggð munu leggja niður störf á mánudag og þriðjudag næstkomandi.
Framkvæmdir á húsnæði slökkvistöðvar á Sólbakka 15
Í byrjun árs voru gerðar breytingar á húsnæði slökkvistöðvar á Sólbakka 15 í Borgarnesi.









