Klettaborg lokar vegna Covid-19 smits

Miðvikudaginn 25. mars s.l. þurfti að loka leikskólanum Klettaborg í Borgarnesi. Var það gert til að hefta útbreiðslu kórónuveirusmits þar sem hluti starfsfólks hefur greinst með Covid-19 smit.

Laust starf leiðbeinanda í Öldunni

Laust er til umsóknar 90% starf leiðbeinanda í Öldunni í Borgarnesi. Unnið er alla virka dag frá kl. 9.00-15.30 eða eftir frekari samkomulagi.