Í dag hefur staðið yfir skipulagning á skólastarfi fyrir vikuna 30. mars til 3. apríl á meðan á samkomubanni stendur.
Brúna tunnan kemur í Borgarbyggð
Dreifing á brúnu tunnunni hefur tafist lítillega, m.a. vegna Covid-19 faraldursins
Klettaborg lokar vegna Covid-19 smits
Miðvikudaginn 25. mars s.l. þurfti að loka leikskólanum Klettaborg í Borgarnesi. Var það gert til að hefta útbreiðslu kórónuveirusmits þar sem hluti starfsfólks hefur greinst með Covid-19 smit.
Bakvarðasveit fyrir Búsetuþjónustu Borgarbyggðar
Borgarbyggð vill koma á fót Bakvarðasveit fyrir starfsemi Búsetuþjónustunnar í ljósi stöðunnar sem komin er upp í samfélaginu.
Heiðar Örn Jónsson ráðinn í starf eldvarnareftirlitsmanns og varaslökkviliðsstjóra
Starf eldvarnareftirlitsmanns og varaslökkviliðsstjóra var auglýst laust til umsóknar fyrir nokkru.
Tilkynning frá Íslenska gámafélaginu vegna sorphirðu og Covid-19
Vegna COVID-19 faraldurs vill Íslenska gámafélagið koma eftirfarandi tilmælum á framfæri:
Starfsmaður óskast í heimaþjónustu
Laust er til umsóknar tímabundið starf í heimaþjónustu Borgarbyggðar.
Sveitarstjórn sendir hvatningu og jákvæða strauma út í samfélagið
Kæru íbúar í Borgarbyggð
196. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar
196. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar verður haldinn í fjarfundi, 24. mars 2020 og hefst kl. 16:00.
Laust starf leiðbeinanda í Öldunni
Laust er til umsóknar 90% starf leiðbeinanda í Öldunni í Borgarnesi. Unnið er alla virka dag frá kl. 9.00-15.30 eða eftir frekari samkomulagi.








