Verkfæri í hendur kennara

Kennarar í grunnskólum Borgarbyggðar sitja þessa dagana hagnýtt námskeið sem ber heitið Verkfærakistan

Börn boðin velkomin í Borgarbyggð

Pakki með ýmsum nauðsynjavörum hefur um nokkuð skeið verið afhentur foreldrum nýfæddra barna í Borgarbyggð innan þriggja mánaða frá fæðingu þeirra.

Hefur þú áhuga á að starfa í slökkviliði?

Slökkvilið Borgarbyggðar óskar eftir að ráða til sín áhugasama einstaklinga af báðum kynjum til starfa sem hlutastarfandi slökkviliðsmenn á starfssvæði slökkviliðsins umhverfis Hvanneyri og Reykholt í Borgarbyggð.