Í dag fimmtudaginn 13. febrúar kl. 10.00 verður myndamorgunn á vegum Héraðsskjalasafnsins, þar sem gestir aðstoða safnið við greiningu ljósmynda.
Ráðstafanir vegna Kórónaveirunnar
Embætti landlæknis og sóttvarnarlæknir hafa lýst yfir óvissustigi í samráði við almannavarnadeild ríkislögreglustjóra vegna hinnar nýju kórónaveiru.
194. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar
194. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar
verður haldinn í fundarsal í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi, 13. febrúar 2020 og hefst kl. 16:00
Laus störf í Frístund á Hvanneyri
Óskað er eftir frístundaleiðbeinendum í frístund á Hvanneyri.
Ungmennaráð Vesturlands tekur til starfa
Þriðjudaginn 28. janúar s.l. var haldinn stofnfundur Ungmennaráðs Vesturlands þar sem fulltrúar fimm ungmennaráða komu saman og stofnuðu ráðið.
Vinna við markaðsstefnumótun hafin hjá Borgarbyggð
Síðastliðið haust var ákveðið að ganga til samstarfs við markaðsráðgjafafyrirtækið Manhattan við gerð markaðsstefnumótunar fyrir Borgarbyggð.
Dagur leikskólans haldinn hátíðlegur í Klettaborg í gær
Í gær á degi leikskólans var opið hús í Klettaborg og foreldrum boðið uppá brauðbollur og kaffi í morgunmat.
Ákveðið að ganga til samninga við Þórdísi Sif Sigurðardóttur
Byggðarráð Borgarbyggðar hefur lagt til að gengið verði til samninga við Þórdísi Sif Sigurðardóttur um starf sveitarstjóra Borgarbyggðar og verður sú ákvörðun lögð fyrir sveitarstjórn þann 13. febrúar næstkomandi.
Mikil ánægja íbúa Borgarbyggðar með starfsemi leikskóla
Leikskólar Borgarbyggðar lenda í fjórða sæti þegar spurt er um ánægju með starfsemi leikskóla sveitarfélagsins á heildina litið í samanburði við önnur sveitarfélög í árlegri þjónustukönnun Gallup sem var framkvæmd í lok árs 2019 fram til byrjun árs 2020.
Dagur leikskólans 6. febrúar
Dagur leikskólans verður haldinn hátíðlegur í leikskólum Borgarbyggðar fimmtudaginn 6. febrúar.