Tónlistarskóla Borgarfjarðar og Safnahúss Borgarfjarðar hafa um nokkurra ára skeið staðið fyrir fjölsóttum tónleikum á sumardaginn fyrsta undir vinnuheitinu Að vera skáld og skapa.
Fyrstu aðgerðir Borgarbyggðar til viðspyrnu vegna Covid-19
Sveitarstjórn, sveitarstjóri og starfsmenn Borgarbyggðar hafa undanfarnar vikur unnið hörðum höndum að útbúa aðgerðaráætlun um hvernig megi koma til móts við bæði heimili og atvinnulífið á þessum erfiðum tímum.
Starfsfólk óskast í búsetuþjónustu fatlaðra í Borgarnesi
Störfin sem um ræðir felast í sumarafleysingum og einnig er 20% framtíðarstarf í boði sem unnið er aðra hverja helgi. Störfin felast í að aðstoða fólk með fötlun, í daglegu lífi, inni á heimilum þess og úti í samfélaginu.
Fyrirkomulag á skólahaldi og frístund vikuna eftir páska
Nú er ljóst að búið er að framlengja samkomubanni til 4. maí og hefur það áhrif á fyrirkomulag skólahalds og frístundar eftir páska. Forgangslisti Almannavarna vegna neyðarstigs er í gildi og hefur verðið unnið að skipulagi skólastarfs samkvæmt honum.
Framkvæmdastyrkir til Íþrótta- og tómstundafélaga í Borgarbyggð
Borgarbyggð auglýsir til umsóknar framkvæmdastyrki.
Veist þú um barn í vanda?
Á álagstímum hjá fjölskyldum aukast líkur á að börn verði fyrir ofbeldi og/eða vanrækslu.
Hreinsunarátak í þéttbýli 17.-24.apríl 2020
Gámar fyrir gróðurúrgang, málma, og timbur verða aðgengilegir þessa viku á eftirfarandi stöðum:
197. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar
197. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar verður haldinn í fjarfundi í Teams, 8. apríl 2020 og hefst kl. 16:00
Þórdís Sif tekur til starfa
Kæru íbúar,
Eftir rúmlega viku í starfi er mér þakklæti efst í huga. Þakklæti til starfsfólks Borgarbyggðar sem gerir þær ráðstafanir sem nauðsynlegar eru til þess að starfsemi sveitarfélagsins haldist óskert svo lengi sem kostur er. Þakklæti til fyrirtækja á svæðinu sem aðlaga sig að breyttu umhverfi og bjóða upp á verslun á netinu og heimsendingu og síðast en ekki síst þakklæti til íbúa sem taka ástandinu af stóískri ró, skilningi og samstarfsvilja.
Leiðtogadagur í Klettaborg
Samkvæmt skóladagatali leikskólans átti að vera Leiðtogadagur í Klettaborg á föstudaginn 3. apríl en leikskólinn starfar m.a. eftir hugmyndafræðinni „Leiðtoginn í Mér/The Leader in Me“.









