Vakin er athygli á því að í næstu viku mun fyrirtækið Hreinsitækni sópa götur sveitarfélagsins.
Félagsstarf aldraða opnar aftur mánudaginn 4. maí
Félagsstarf aldraðra opnar aftur mánudaginn 4. maí 2020 kl. 13:00 – 16:00.
Upplýsingar um Vinnuskóla Borgarbyggðar
Vinnuskóli Borgarbyggðar mun starfa frá 8. júní til 31. júlí sumarið 2020. Leitast verður við að veita öllum 13-16 ára (7.-10. bekkur) unglingum búsettum í Borgarbyggð starf í Vinnuskólanum.
Framkvæmdir á Kleppjárnsreykjum miðar vel áfram
Framkvæmdir á leikskólanum við Kleppjárnsreyki ganga vonum framar og er verkið á áætlun sem er mikið gleðiefni.
Laust starf yfirflokkstjóra Vinnuskólans í Borgarnesi
Laust er 100% starf yfirflokkstjóra Vinnuskólans í Borgarnesi. Hann er framvörður í sumarstarfi Vinnuskólans og stjórnar og samræmir vinnu leiðbeinenda sem hann hefur umsjón með.
Þjónusta og starfsemi Borgarbyggðar eftir 4. maí
Þann 13. apríl s.l. staðfesti heilbrigðisráðherra tillögu sóttvarnalæknis að aflétta ákveðnar takmarkanir á samkomubanni eftir 4. maí.
Fyrir hvað stendur Borgarbyggð?
Atvinnu-, markaðs- og menningarmálanefnd Borgarbyggðar vinnur að gerð markaðsstefnumótunar í samstarfi við markaðsstofuna Manhattan.
Bjössaróló lokar vegna viðhalds
Vegna viðhalds og endurbóta þarf að loka Bjössaróló frá og með 22. apríl til 8. maí.
Söfnun og förgun dýraleifa gengur vel
Þann 1. febrúar var innleidd ný þjónusta við bændur og eigendur lögbýla í Borgarbyggð, söfnun og förgun dýraleifa.
Framkvæmdir hafnar í íþróttamannvirkjum í Borgarbyggð
Þegar íþróttamannvirkin í Borgarbyggð lokuðu vegna COVID-19 var ljóst að hægt væri að nýta tímann til þess að fara í viðhaldsframkvæmdir sem annars væri ekki unnt að gera nema með því að loka íþróttamiðstöðvarnar.