Sundlaugin á Varmalandi opnar fimmtudaginn 11. júní n.k.
Laus störf í Borgarbyggð
Fjölmörg störf eru auglýst laus til umsóknar í Borgarbyggð um þessar mundir. Um er að ræða framtíðarstörf sem og tímabundnar ráðningar á fjölskyldusviði sveitarfélagsins.
Ert þú með viðburð 17. júní 2020?
Undirbúningur vegna hátíðarhalda stendur yfir en ljóst er að 17. júní hátíðin verður með óhefðbundnu sniði í ár. þar. Dagskráin mun samanstanda af viðburðum á vegum sveitarfélagsins og samstarfsaðila og því leitum við til ykkar.
Laust starf skipulagsfulltrúa
Borgarbyggð auglýsir starf skipulagsfulltrúa á umhverfis- og skipulagssviði laust til umsóknar. Um er að ræða fjölbreytt og áhugavert starf í lifandi umhverfi.
Laus störf í stuðningsþjónustu (liðveislu)
Félagsþjónustan í Borgarbyggð auglýsir eftir einstaklingum til að starfa sem liðveitendur.
Fjölskyldusvið Borgarbyggðar auglýsir lausa 100% stöðu málstjóra
Undir fjölskyldusvið heyra félagsþjónusta, málefni aldraðra, málefni fatlaðra, æskulýðsmál, forvarnarmál, leik-, grunn- og tónlistarskóli og íþrótta- og tómstundamál. Markmið sviðsins er meðal annars að stuðla að farsæld barna í barnvænu, heilsueflandi og valdeflandi samfélagi.
Skólaslit Grunnskólans í Borgarnesi
Skólaslitin í ár verða tvískipt. Annars vegar er um að ræða skólaslit 1. – 9. bekkja og hins vegar 10. bekkjar.
Aldan lokuð á morgun, 5. júní.
Dósamóttaka Öldunnar ásamt vinnustofu verður lokuð á morgun, föstudaginn 5. júní vegna starfsdags starfsfólks.
Opinn kynningarfundur
Borgarvogur og Dílatangi í Borgarnesi
Veitur auka fjárfestingar í Borgarbyggð um 440 m.kr.
Á stjórnarfundi Veitna þann 8. apríl sl. voru samþykktar aðgerðir til að bregðast við þeim afleiðingum sem Covid-19 faraldurinn hefur haft á atvinnulíf landsins.