Takk-veggur í Borgarnesi

Til fyrirmyndar er hvatningarátak tileinkað frú Vigdísi Finnbogadóttur og íslensku þjóðinni en þann 1. ágúst nk. eru 40 ár liðin síðan frú Vigdís Finnbogadóttir var sett í embætti forseta Íslands.

Viðbrögð vegna hertra aðgerða – Covid 19

Í morgun ákvað ríkisstjórnin að herða aðgerðir vegna kórónuveirunnar og taka þær reglur gildi á hádegi á morgun, 31. júlí. Helstu breytingarnar eru þær að fjöldatakmarkanir fara úr 500 manns niður í 100 manns og tveggja metra reglan verður ekki lengur valkvæð heldur skylda.

Laust starf þroskaþjálfa í 80 % stöðu

Grunnskóli Borgarfjarðar er þriggja starfstöðva grunnskóli í Borgarbyggð með um 180 nemendur. Starfstöðvar hans eru á Kleppjárnsreykjum, Varmalandi og Hvanneyri.
Einkunnarorð skólans eru gleði, heilbrigði og árangur og eru þau höfð að leiðarljósi í öllu starfi skólans. Kennarar vinna saman í teymum í kennslustundum og við skipulagningu og undirbúning kennslunnar.

Sorpið í sorpílát

Af gefnu tilefni eru íbúar minntir á að allt sorp skal setja í sorpílát við heimili.

Mikill fjöldi námsmanna í sumarstörfum hjá Borgarbyggð

Í byrjun maí kynntu stjórnvöld markvissar aðgerðir til að tryggja námsmönnum sumarstörf, um var að ræða átaksverkefni vegna Covid-19. Borgarbyggð hóf strax undirbúningsvinnu sem miðaði að því að fjölga tímabundnum störfum fyrir námsmenn.