Nú í sumar hófust framkvæmdir á lóð Grunnskólans í Borgarnesi.
Framkvæmdir við grunnskólalóðina á Hvanneyri
Undanfarna daga hafa starfsmenn áhaldahússins unnið hörðum höndum að lagfæringu á gunnskólalóðinni á Hvanneyri. Nú þegar er búið að helluleggja hluta af lóðinni og setja öryggismottur undir rólurnar á leiksvæðinu.
Framkvæmdir hafnar við Borgarbraut
Í vikunni hófust framkvæmdir við Borgarbraut 37-55. Verktakar eru að taka upp gamla gangstétt og í framhaldi verða gamlar veitulagnir endurnýjaðar.
Mikil uppbygging á Hvanneyri
Á Hvanneyri hefur orðið mikil uppbygging undanfarin misseri, en á síðustu 1-2 árum hafa óvenju margar nýbyggingar risið á staðnum.
Heitavatnslaust við Hvanneyri í dag, 29. september
Vegna leka á stofnæð er heitavatnslaust eða lítill þrýstingur við Hvanneyri þri. 29. september kl. 07:30.
Framkvæmdir hafnar við Þórólfsgötu
Í dag hófust framkvæmdir við Þórólfsgötu og því má gera ráð fyrir aukinni umferð vinnuvéla á svæðinu og öðru raski næstu daga.
Brattagata lokuð frá 28. ágúst – 11. september vegna framkvæmda
Ákveðið hefur verið að loka Brattagötu frá 28. ágúst – 11. september vegna framkvæmda.
Framkvæmdir hafnar við Gunnlaugsgötu
Fyrir helgi hófust framkvæmdir við Gunnlaugsgötu og því má gera ráð fyrir aukinni umferð vinnuvéla á svæðinu og öðru raski.
Ærslabelgi komið fyrir á Wembley
Í sumar hefur markvisst verið unnið að endurbótum á opnum svæðum í sveitarfélaginu. Í Bjargslandi hefur þótt skorta á fjölbreyttari afþreyingarmöguleika fyrir börn í hverfinu en nú hefur verið bætt úr því.
Skallagrímsgata lokuð frá 18. ágúst – 29. ágúst vegna framkvæmda
Ákveðið hefur verið að loka Skallagrímsgötu frá 18. ágúst – 29. ágúst vegna framkvæmda við veitulagnir í gangstétt.