Nú er ljóst að búið er að framlengja samkomubanni til 4. maí og hefur það áhrif á fyrirkomulag skólahalds og frístundar eftir páska. Forgangslisti Almannavarna vegna neyðarstigs er í gildi og hefur verðið unnið að skipulagi skólastarfs samkvæmt honum.
Hugmyndir fyrir páskafríið – kveðja frá foreldrafélögum leik- og grunnskóla
Nú er langþráð páskafrí runnið upp! Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum, er mælst til þess að fólk ferðist innanhús um páskana, því er tilvalið að rifja upp gamla takta við spilamennsku og um leið eiga góða stund með fjölskyldunni. Reglur fyrir öll gömlu, góðu spilin má finna hér
Veist þú um barn í vanda?
Á álagstímum hjá fjölskyldum aukast líkur á að börn verði fyrir ofbeldi og/eða vanrækslu.
Frestun á gjalddögum fasteignagjalda fyrirtækja
Alþingi hefur samþykkt lög um breytingu á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónaveiru. Þar var meðal annars samþykkt heimild til að fresta gjalddögum fasteignaskatts.
Safnastarfið á tímum samkomubanns
Eins og kunnugt er eru söfn landsins lokuð þessa dagana.
Bingó í sóttkví – kveðja frá foreldrafélögum leik- og grunnskóla
Útivist og hreyfing er öllum mikilvæg og ekki hvað síst þegar hefðbundin rútína er ekki fyrir hendi.
Heilræði á tímum Covid-19
Nú þegar við stöndum frammi fyrir nýjum áskorunum tengdum kórónuveirunni er mikilvægt að huga vel að heilbrigði og farsæld.
Fyrstu aðgerðir Borgarbyggðar til að koma til móts við heimili vegna COVID-19
Sveitarstjórn hefur tekið ákvörðun um fyrstu aðgerðir til að koma til móts við heimilin vegna COVID-19
Fjölskyldur í sóttkví – kveðja frá foreldrafélögum leik- og grunnskóla
Nú standa einhverjir foreldrar í Borgarbyggð frammi fyrir þeirri áskorun að vera í sóttkví með börnin sín.
Virðum fjarlægðarmörkin
Lágmark 2 metrar milli manna og mest 15 mínútur í einu.