Senn líður að jólum og ljóst er að hátíðarhöld í ár verða með óhefðbundnum hætti líkt og annað á þessu ári.
Aðgerðir sem taka gildi frá og með 18. nóvember n.k. vegna Covid-19
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið í samræmi við tillögu sóttvarnalæknis að draga úr samkomutakmörkunum 18. nóvember n.k.
Aðgerðir í Borgarbyggð sem taka gildi á miðnætti í dag 30. október vegna Covid-19
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið í samræmi við tillögu sóttvarnalæknis að herða reglur samkomubanns og taka þær reglur gildi á miðnætti í dag, föstudaginn 30. október.
Höldum hrekkjavöku heima í ár
Laugardaginn 31. október er hrekkjavaka sem sífellt hefur notið meiri vinsælda hér á landi og víða hefur skapast sú hefð að börn gangi í hús með „grikk eða gott“.
Breyttar takmarkanir vegna Covid-19
Þann 20. október tók gildi ný auglýsing sem hefur verið staðfest af heilbrigðisráðherra. Umræddar reglur gilda til og með 10. nóvember 2020.
Fækkum smitleiðum
Í ljósi aukinna smita á landvísu eru íbúar og gestir í Borgarbyggð hvattir til að fara áfram varlega og huga vel að persónulegum sóttvörnum.
Þjónusta á byggingar- og skipulagsdeild á neyðarstigi almannavarna
Vegna hertra sóttvarnaraðgerða hefur verið ákveðið að frá og með 8. október verður ekki hægt að taka á móti íbúum og gestum á viðtalstímum byggingarfulltrúa í Ráðhúsinu.
Aðgerðir í Borgarbyggð sem taka gildi á morgun, 5. október vegna Covid-19
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið í samræmi við tillögu sóttvarnalæknis að herða reglur samkomubannsins og taka þær reglur gildi á miðnætti aðfaranótt mánudagsins 5. október. Samtímis er lýst yfir neyðarstigi almannavarna.
Leiðbeiningar vegna gangna og rétta í Borgarbyggð vegna Covid-19
Landssamtök sauðfjárbænda í samvinnu við Samband íslenskra sveitarfélaga, almannavarnir og sóttvarnalæknir hafa gefið út leiðbeiningar vegna gangna og rétta í Borgarbyggð vegna Covid-19.
200. fundur sveitarstjórnar haldinn hátíðlegur
Þann 13. ágúst síðastliðinn var 200. fundur sveitarstjórnar haldinn hátíðlegur í menningarhúsinu Hjálmakletti.