Borgarbyggð hefur gert samning við Símenntun á Vesturlandi um þjónustu á innleiðingu fræðsluáætlunar, gerð nýliðafræðslu og rafrænnar fæðslu á kennslukerfi fyrir Borgarbyggð.
Árshátíð Grunnskólans í Borgarnesi 30. mars nk.
Árshátíð Grunnskólans í Borgarnesi fer fram fimmtudaginn 30. mars nk. í Hjálmakletti, mennta- og menningarhúsi Borgarbyggðar.
Opnunartími sundlauga um páskana 2023
Opnunartími sundlauga í Borgarbyggð páskana 2023 er sem hér segir:
Vilt þú vera stuðningur við barn?
Fjölskyldusvið Borgarbyggðar leitar að barngóðum einstaklingum í gefandi starf.
Stuðningsfjölskyldur óskast til samstarfs
Fjölskyldusvið Borgarbyggðar leitar eftir fjölskyldum sem eru tilbúnar að gerast stuðningsfjölskyldur.
Uppfært: Símakerfið komið í lag
Vakin er athygli á því að bilun er í símkerfi Borgarbyggðar sem veldur því að erfitt er að ná samband við skiptiborðið í síma 433-7100.
Barnamenningarhátíðin OK fer fram í maí nk.
Barnamenningarhátíðin OK verður haldin dagana 8.-13.maí næstkomandi. Hátíðin fer milli svæða með stuðningi SSV og er nú haldin í Borgarfirði og nágrenni.
Myndasýning í Safnahúsi Borgarfjarðar
Fram að páskum verður myndasýning aðgengileg fyrir gesti Safnahússins.
Ertu með hugmynd að spennandi listahátíðir á Vesturlandi?
SSV kallar eftir hugmyndum af hátíðum á svæðum á Vesturlandi þar sem listahátíðir eru alla jafna ekki að fara fram og uppfylla skilyrði sem sett eru fram verkefninu.
Sumarstörf við sundlaugar Borgarbyggðar
Íþróttamiðstöðvar Borgarbyggðar auglýsa eftir kvenkyns starfsmanni í sumarafleysingar.