Myndasýning í Safnahúsi Borgarfjarðar

mars 23, 2023
Featured image for “Myndasýning í Safnahúsi Borgarfjarðar”

Fram að páskum verður myndasýning aðgengileg fyrir gesti Safnahússins. Um er að ræða myndir sem Þorleifur Geirsson (Tolli) hefur tekið af Borgarnesi og nágrenni á tímabilinu 2010-2022, öllum vikum ársins og flesta daga í 13 ár.

Sýningin er opin á opnunartíma Safnahússins.

 


Share: