Uppfært: Símakerfið komið í lag

mars 28, 2023
Featured image for “Uppfært: Símakerfið komið í lag”

Vakin er athygli á því að bilun er í símkerfi Borgarbyggðar sem veldur því að erfitt er að ná samband við skiptiborðið í síma 433-7100.

Unnið er að viðgerð.

Netfang starfsmanna má finna hér.

Íbúar eru beðnir velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.


Share: