Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra auglýsir eftir umsóknum um Lóu – nýsköpunarstyrki fyrir landsbyggðina.
Nýtt hótel að rísa í Lundarreykjadal
Stefnt er að því að opna nýtt hótel á Iðunnarstöðum í Lundarreykjadal í sumar. Það eru hjónin Hjördís Geirdal og Þórarinn Svavarsson sem standa fyrir þessum framkvæmdum sem hófust á síðasta ári. Áætluð verklok eru í vor.
Fyrsta skóflustunga tekin að nýju íbúðarhverfi í Bjargslandi
Byggðarráð Borgarbyggðar og fulltrúar þriggja verktakafyrirtækja í Borgarbyggð undirrituðu viljayfirlýsingu þann 8. janúar 2020 um að fara í samstarf um uppbyggingu íbúðarhúsnæðis í Bjargslandi í Borgarnesi.
Sumarstörf við sundlaugar Borgarbyggðar
Borgarbyggð er fallegt, friðsælt og fjölskylduvænt sveitarfélag á Vesturlandi, í nálægð við allt sem skiptir máli.
212. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar
212. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar verður haldinn í Hjálmakletti.
160 ár liðin frá fæðingu frændsystkinanna Guðrúnar Jónsdóttur á Húsafelli og Kristleifs Þorsteinssonar
Safnahús vekur athygli á Facebook síðu sinni að á þessu ári eru 160 ár liðin frá fæðingu frændsystkinanna Guðrúnar Jónsdóttur á Húsafelli (1861-1957) og Kristleifs Þorsteinssonar á Stóra Kroppi (1861-1952).
Vilt þú auglýsa laus störf í Borgarbyggð?
Nýlega tók Borgarbyggð í notkun starfatorg á heimasíðu sveitarfélagsins, sjá hér (HLEKKUR). Fyrirtækjum og stofnunum býðst að auglýsa laus störf í sveitarfélaginu á síðunni, þeim að kostnaðarlausu.
Félagsstarf aldraðra hefst að nýju
Í vikunni hófst félagsstarf aldraðra að nýju eftir langt hlé.
Stofnun Ferðafélags Borgarfjarðarhéraðs
Stofnfundur Ferðafélags Borgarfjarðahéraðs var haldinn í Borgarnesi 1. mars s.l. Fjölmenni mætti á fundinn eða á annað hundrað manns. Vegna fjöldatakmarkana voru sett upp þrjú sóttvarnarhólf og að sjálfsögðu var vel hugað að sóttvörnum.
Opnir kynningarfundir: Samtal og samstarf í ferðamálum á Vesturlandi
Markaðsstofa Vesturlands verður með tvo fundi í Borgarbyggð 8. mars nk.