160 ár liðin frá fæðingu frændsystkinanna Guðrúnar Jónsdóttur á Húsafelli og Kristleifs Þorsteinssonar

mars 8, 2021
Featured image for “160 ár liðin frá fæðingu frændsystkinanna Guðrúnar Jónsdóttur á Húsafelli og Kristleifs Þorsteinssonar”

Safnahús vekur athygli á Facebook síðu sinni að á þessu ári eru 160 ár liðin frá fæðingu frændsystkinanna Guðrúnar Jónsdóttur á Húsafelli (1861-1957) og Kristleifs Þorsteinssonar á Stóra Kroppi (1861-1952).

Árið 2011 var þeirra minnst með sýningu á vegum byggða- og skjalasafns og var hún vel sótt.

Guðrún og Kristleifur áttu bæði merk spor í borgfirskri sögu. Sjá má nánar um þau með því að smella hér og hér.

 

 

 

 

 

 

Ljósmynd: Frá sýningunni árið 2011.

Share: