Borgarbyggð hlýtur jafnlaunavottun til ársins 2024

Borgarbyggð hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt staðlinum ÍST 85. Vottunin staðfestir að sveitarfélagið uppfyllir öllum viðmiðum lögbundins jafnlaunastaðals og telst launasetning innan Borgarbyggðar vera hlutlaus gagnvart kyni og öðrum óhlutbundnum þáttum

Góð heimsókn sveitarstjóra í Landbúnaðarháskólann

Þórdís Sif Sigurðardóttir sveitarstjóri Borgarbyggðar átti fund með Ragnheiði I. Þórarinsdóttur rektor Landbúnaðarháskólans og Áshildi Bragadóttur endurmenntunarstjóra í gær 19. maí í húsakynnum skólans á Hvanneyri.

Unga fólkið og Þorsteinn frá Hamri

Tónlistarskóli Borgarfjarðar og Safnahús Borgarfjarðar hafa á undanförnum árum unnið saman að því að hvetja ungt fólk til að semja tónlist við borgfirsk ljóð.

Áríðandi tilkynning frá Slökkviliði Borgarbyggðar

Íbúar, sumarhúsaeigendur og aðrir gestir í Borgarbyggð eru beðnir um að fara gætilega og varast aðstæður og athafnir sem geta leitt af sér að eldur yrði laus í gróðri á meðan á þurrkatíð stendur. Athugið að meðferð opins elds er stranglega bönnuð í Borgarbyggð.