Borgarbyggð í samvinnu við Hringrás og með styrk frá umhverfis-og auðlindaráðuneytinu hyggst í haust ráðast í sérstakt átak til að safna brotajárni á lögbýlum í Borgarbyggð.
Óvenjuleg björgunaraðgerð í Skallagrímsgarði
Þau eru margvísleg verkefnin sem Slökkvilið Borgarbyggðar þarf að leysa. Á miðnætti þann 10. júlí sl. kom beiðni frá Lögreglunni á Vesturlandi um að bjarga dróna niður úr tré í Skallagrímsgarði í Borgarnesi.
Vel heppnuð helgi að baki í Borgarbyggð
Það má sem sanni segja sl. helgi hafi verið viðburðarrík hér í Borgarbyggð. Hinsegin hátíð Vesturlands fór fram í fyrsta skipti og Fjórðungsmót hestamanna 2021 var haldið með pompi og prakt
Borgarbyggð hlýtur styrk til að efla hringrásarhagkerfið
Umhverfis- og auðlindaráðherra kynnti fyrir helgi 31 verkefni sem fengu úthlutað úr sjóði vegna styrkja til verkefna sem stuða að eflingu hringrásarhagkerfis á Íslandi.
Borgarbyggð fundar með fulltrúum HVE um stöðu mála í Borgarnesi
Í dag, 8. júlí, áttu fulltrúar byggðarráðs Borgarbyggðar og sveitarstjóri fund með fulltrúum Heilbrigðisstofnun Vesturlands, þ.e. framkvæmdastjóra hjúkrunar og framkvæmdastjóra fjármála , staðgengli forstjóra, vegna læknamönnunar starfsstöðvar HVE í Borgarnesi.
Fjórðungsmót Vesturlands í Borgarnesi dagana 7.-11. júlí
Fjórðungsmót Vesturlands og Landssýning kynbótahrossa verður haldið dagana 7.-11.júlí í Borgarnesi. Þátttökurétt í gæðingakeppni eiga knapar og hestaeigendur af Vesturlandi, Vestfjörðum og Norðurlandi vestra. Á Landssýningu eiga hross af öllu landinu þáttökurétt.
Sundlaugar lokaðar 5. júlí milli 13:00 og 18:00
Vegna rafmagnsleysis verða sundlaugarnar í Borgarbyggð lokaðar milli klukkan 13:00 og 18:00, mánudaginn 5. júlí.
Framkvæmdir í júní
Sumarið hefur farið vel af stað í Borgarbyggð og það er í nægu að snúast hjá starfsfólki áhaldahússins og vinnuskólanum við fegrun umhverfis og í öðrum skemmtilegum verkefnum.
Góð aðsókn á sýningar Safnahússins
Góð aðsókn hefur verið á sýningar Safnahússins síðustu mánuði og er fjöldi gesta á fyrri helmingi þessa árs farin að nálgast tímabilið fyrir Covid.