Nú er tilvalið að fara út að leika.
Upplýsingar um sumarfjör 2023
Vakin er athygli á því að skráning í sumarfjörið hófst 5. maí sl. og fer hún fram hér.
Auglýst eftir stuðningsfjölskyldum
Fjölskyldusvið Borgarbyggðar leitar eftir fjölskyldum sem eru tilbúnar að gerast stuðningsfjölskyldur.
Dagskrá Barnamenningarhátíðar OK
Barnamenningarhátíðin OK verður haldin dagana 8. til 13. maí næstkomandi.
Framkvæmdastyrkir til íþrótta- og tómstundafélaga í Borgarbyggð
Borgarbyggð auglýsir til umsóknar framkvæmdastyrki. Styrkjunum er ætlað styðja við einstakar framkvæmdir hjá íþrótta- og tómstundafélögum innan Borgarbyggðar til uppbyggingar eða viðhalds á fasteignum eða athafnasvæði félagsins sem Borgarbyggð kemur ekki að rekstri að öðru leyti og er í eigu félaga eða félagasamtaka innan Borgarbyggðar.
Tilnefningar óskast – Listamanneskja Borgarbyggðar 2023
Borgarbyggð óskar eftir tilnefningum frá almenningi til Listamanneskju Borgarbyggðar fyrir árið 2023.
Laust starf leikskólakennara á Hnoðrabóli
Við leitum eftir öflugum og drífandi einstaklingi sem sýnir metnað og frumkvæði í starfi. Laus er til umsóknar 100% staða leikskólakennara
Laust starf bílstjóra í akstusþjónustu – sumarstarf
Fjölskyldusvið Borgarbyggðar leitar eftir aðila til að koma inn í sumarafleysingar í akstursþjónustu fyrir fatlað fólk og aldraða.
Grjótháls – Auglýsing um niðurstöðu sveitarstjórnar Borgarbyggðar vegna skipulags
Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti á fundi sínum þann 13. apríl 2023 óverulega breytingu á Aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010-2022 samkvæmt 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Aðalskipulag Borgarbyggðar 2010-2022, Mælimastur – Grjótháls Breytingin fellst í að heimilt er að reisa tímabundið mælimastur, til vindmælinga í allt að 12 mánuði á Grjóthálsi. Mælimastrið skal staðsett utan skilgreindra verndarsvæða. …
Söngleikadeild Tónlistarskóla Borgarfjarðar sýnir Dýrin í Hálsaskógi
Um næstu helgi mun Söngleikjadeild Tólistarskóla Borgarfjarðar sýna „Dýrin í Hásaskógi“ eftir Torbjörn Egner, í sal Grunnskólans í Borgarnesi.