Tilgangur sjóðsins er að efla menningu í Borgarbyggð og er sérstök rækt lögð við grasrót í menningarlífi. Lögð er áhersla á að styrkja einstaklinga og félagasamtök í Borgarbyggð.
Laust starf yfirflokkstjóra og flokkstjóra vinnuskóla
Borgarbyggð leita að yfirflokkstjóra og flokkstjóra í vinnuskóla Borgarbyggðar.
Dósamóttakan opnar á nýjum stað
Dósamóttaka Öldunnar opnar í dag, miðvikudaginn 6. apríl á nýjum stað en starfsemin er nú staðsett á Sólbakka 4.
Móttaka framboðslista vegna sveitarstjórnarkosninga 14. maí nk.
Framboðsfrestur vegna sveitarstjórnarkosninga í Borgarbyggð 14. maí 2022 rennur út kl. 12:00 á hádegi, föstudaginn 8. apríl 2022.
Opnunartími sundlauga um páskana
Opnunartími sundlauga um páskana:
Ungmenni yngri en 15 ára synda frítt
Í árslok 2021 kom upp sú hugmynd af bjóða ungmennum frítt í sund sem lið í heilsueflingu sveitarfélagsins. Borgarbyggð er heilsueflandi og von bráðar, barnvænt samfélag og er þetta liður í þeirri vegferð sveitarfélagsins að stuðla að bættri heilsu, lífsgæðum og vellíðan.
Lokað vegna jarðarfarar á morgun, 4. apríl
Þjónustuver Borgarbyggðar lokar á morgun kl. 13:00 vegna jarðarfarar.
Móttökustöð opnar á Digranesgötu 2, 1. hæð
Stefnt er að því að taka á móti hópi Úkraínufólks á Bifröst í næstu viku, og er ómetanlegt að finna allan velviljann og hlýhuginn frá íbúum þess vegna.
Dagbók sveitarstjóra vika 11 & 12
Kæru íbúa og aðrir
Upplýsingar vegna komu flóttafólks frá Úkraínu
Fjölskyldusvið Borgarbyggðar skipuleggur og sér um þjónustu við gesti og verið er að ganga frá samningum við ráðuneytið um fjármögnun.