Dósamóttakan opnar á nýjum stað

apríl 6, 2022
Featured image for “Dósamóttakan opnar á nýjum stað”

Dósamóttaka Öldunnar opnar í dag, miðvikudaginn 6. apríl á nýjum stað en starfsemin er nú staðsett á Sólbakka 4.

Opnunartími helst óbreyttur og er svohljóðandi:

  • Mánudaga, miðvikudaga og fimmtudaga frá kl. 12:30 – 15:00.

Einungis er tekið á móti sendingum sem búið er að flokka og telja.

Flokkun og talning:
Áldósir í sérpoka – talið
Plastflöskur í sérpoka – talið
Glerflöskur í sérpoka – talið

Vakin er athygli á því að starfsmenn Öldunnar telja ekki sendingar á staðnum og taka ekki við óflokkuðum og ótöldum sendingum.

Skilagjald verður greitt með millifærslu.


Share: