Útboð – Göngubrú við Suðurnesklett

Umhverfis- og skipulagssvið Borgarbyggðar óskar eftir tilboðum í verkið: Göngubrú við Suðurnesklett, Borgarnesi Stál- og timburvirki Verkið er fólgið í því að smíða og setja upp göngubrú við Suðurneskletta í Borgarnesi. Helstu magntölur eru: Stál 9,537 kg Brúargólf úr timbri 72 m2 Klætt timburhandrið 95 m Steyptar undirstöður 6,3 m3 Bergboltar 9 stk Útboðsgögn verða afhent með rafrænum hætti, hægt …

Útboð – Bílaplan við Reykholtskirkju

Umhverfis- og skipulagssvið Borgarbyggðar óskar eftir tilboðum í verkið: Bílaplan við Reykholtskirkju Endurnýjun á klæðningu Verkið er fólgið í því að fjarlægja núverandi yfirborðslag, setja plan í réttar hæðir og halla og klæða með olíumöl. Helstu magntölur eru: Endurnýjun á klæðningu 2400 m2 Útboðsgögn verða afhent með rafrænum hætti, hægt er að óska eftir gögnum á skrifstofu Borgarbyggðar, Borgarbraut 14, …

“Ljósið í myrkrinu” – sýning í Safnahúsi

Í Safnahúsi Borgarfjarðar stendur nú yfir sýning um Þórð Jónsson (1874-1962) frá Mófellsstöðum. Þórður var stórmerkur maður og afrek hans kraftaverki líkust. Ljós hans í myrkrinu var að geta smíðað vandaða og nytsama gripi þrátt fyrir algert sjónleysi frá unga aldri. Sýningin er í anddyri bókasafns. Þar má sjá smíðisgripi Þórðar, muni úr eigu hans, ljósmyndir og fróðleik. Veitt er …

Úthlutað úr Menningarsjóði Borgarbyggðar 2014

Úthlutað hefur verið úr Menningarsjóði Borgarbyggðar. Við skoðun á umsóknum var lögð áhersla á grasrótarstarf í héraði. Umsóknir voru alls 22 talsins og hljóðuðu upp á ríflega 4,5 milljónir. Úthlutað var kr. 1.620.000 til 15 verkefna. Eftirtaldir hlutu styrk úr sjóðnum: Reykholtskórinn Kórastarf Gleðigjafar Kórastarf IsNord Tónlistarhátíð Samkór Mýramanna Kórastarf Söngbræður Kórastarf Ljómalind Endurmenntun í menningararfi Tónlistarfélag Borgarfjarðar Tónleikahald Ungmennafélag …

Stöngin inn í Lyngbrekku

Leikdeild Umf Skallagríms frumsýndi söng- og gamanleikinn Stöngin inn í Lyngbrekku síðastliðinn föstudag. Stöngin inn er bráðskemmtilegt nýtt verk eftir Guðmund Ólafsson leikara. Verkið var frumflutt fyrir ári hjá sameiginlegu leikfélagi Ólafsfjarðar og Siglufjarðar var sú uppfærsla tilnefnd athyglisverðasta leiksýning áhugaleikfélaganna árið 2013 og var í kjölfarið sýnd í Þjóðleikhúsinu. Leikarar á sviðinu eru sextán talsins og þar af eru …

Starfsstyrkir UMSB og Borgarbyggðar

Opið er fyrir umsóknir um starfsstyrki UMSB og Borgarbyggðar. Umsóknir má senda á netfangið umsb@umsb.is og er umsóknarfrestur til 1. maí 2014. Allar nánari upplýsingar, úthlutunarreglur og skilyrði er að finna á www.umsb.is. Einnig veitir Pálmi upplýsingar í síma 869-7092.  

Samþykkt breytt deiliskipulag fyrir Fossatún, verslunar- og þjónustusvæðis í Borgarbyggð.

Sveitarstjórn samþykkti 13. febrúar 2014 breytingu á deiliskipulagi fyrir Fossatún, verslunar- og þjónustusvæði. Tillagan var auglýst skv. 1. mgr. 41. gr. Skipulagslaga 123/2010. Eftir auglýsingu var samþykkt neðangreind breyting samkv. skipulagsuppdrætti og greinargerð dags. 29.11 2013 með síðari breytingum dags. 03.02.2014 sbr. ósk eigenda. Sjá hér Breytingar fela í sér að byggingarreitum fjölgar úr 4 í 5 og verða stækkaðir …

Samþykkt deiliskipulag fyrir verslunar- og þjónustusvæði í Húsafelli í Borgarbyggð

Sveitarstjórn samþykkti 13. febrúar 2014 deiliskipulag fyrir verslunar- og þjónustusvæði í Húsafelli. Tillagan var auglýst skv. 1. mgr. 41. gr. Skipulagslaga 123/2010. Eftir auglýsingu var samþykkt breyting á skipulagsuppdrætti og greinargerð dags. 12.11 2013 með síðari breytingum dags. 04.02.2014 sbr. ósk eigenda. Sjá hér Deiliskipulagið er samþykkt með breytingu á staðsetningu byggingarreits, aukningu byggingarmagns úr 1.300 í 1.800 fermetra, hótelherbergjum …

Skipulagslýsing vegna fyrirhugaðrar sorpförgunar og efnistöku við Bjarnhóla í landi Hamars

Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti á fundi sínum þann 13. febrúar 2014 að auglýsa lýsingu vegna fyrirhugaðrar breytingar á aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010-2022. Tillagan liggur frammi í Ráðhúsi Borgarbyggðar, Borgarbraut 14, 310 Borgarnesi frá 14. mars 2014 til 31. mars 2014 og á heimasíðu Borgarbyggðar www.borgarbyggd.is. Athugasemdir eða ábendingar skulu vera skriflegar og berast skipulagsfulltrúa í síðasta lagi 31. mars 2014 annað hvort …

Tónleikum frestað – Eellen og Eyþór

Tónleikum með Ellen Kristjánsdóttur, Eyþóri Gunnarssyni og dætrum sem vera áttu í Landnámssetrinu föstudagskvöldið 14. mars hefur verið frestað um óákveðinn tíma. Eyþór, sem er einn af meðlinum Mezzoforte, verður að spila við afhendingu tónlistarverðlauna í Hörpu þetta sama kvöld. Þau munu halda tónleika í Landnámssetri síðar og verða þeir auglýstir þegar nær dregur.