Útboð – Göngubrú við Suðurnesklett

mars 19, 2014
Umhverfis- og skipulagssvið Borgarbyggðar óskar eftir tilboðum í verkið:
Göngubrú við Suðurnesklett, Borgarnesi
Stál- og timburvirki
Verkið er fólgið í því að smíða og setja upp göngubrú við Suðurneskletta í Borgarnesi.
Helstu magntölur eru:

Stál

9,537

kg

Brúargólf úr timbri

72

m2

Klætt timburhandrið

95

m

Steyptar undirstöður

6,3

m3

Bergboltar

9

stk

Útboðsgögn verða afhent með rafrænum hætti, hægt er að óska eftir gögnum á skrifstofu Borgarbyggðar, Borgarbraut 14, 310 Borgarnesi eða á netfangið jokull@borgarbyggd.is frá og með fimmtudeginum 20. mars 2014.
Tilboð verða opnuð á sama stað, fimmtudaginn 3. apríl 2014, kl. 14.00.
Jökull Helgason
Forstöðumaður Umhverfis- og skipulagssviðs
 
 

Share: