Gleðileikarnir í Borgarnesi – hvað er það?

Foreldrafélag Grunnskóla Borgarness stendur fyrir Gleðileikunum sem eru uppbrot á hefðbundnu skólastarfi hjá unglingum Grunnskólanum í Borgarnesi. Þeir verða nú haldnir þriðja árið í röð, dagana 12. og 13. apríl n.k. Þeir eru settir upp sem samfélagsverkefni þar sem fyrirtæki og einstaklingar skipuleggja þrautabraut sem unglingunum er ætlað að fara í gegnum. Leitað er til aðila í samfélaginu eftir stuðningi …

Framlenging á umsóknarfresti

Umsóknarfrestur um styrk til fatlaðra vegna náms eða tækjakaupa er framlengdur til mánudagsins 4. Apríl. Umsóknir sendist til Félagsþjónustu Borgarbyggðar. Nánari upplýsingar hjá félagsmálastjóra, s: 4337100 hjordis@borgarbyggd.is

Tafir á losun úrgangs í dreifbýli

Vegna þungatakmarkana á vegum í Borgarbyggð má gera ráð fyrir töfum á losun úrgangs í dreifbýli. Sama gildir um söfnun rúlluplasts, en ekki er hægt að segja fyrir um nákvæmar tímasetningar að svo stöddu. Fólk er beðið um að sýna þessu skilning og beðist er velvirðingar á þessu, en gert er ráð fyrir að úrgangur verði sóttur um leið og …

Aðstoðarmatráður í leikskólann Ugluklett

Viltu koma og vinna á frábærum vinnustað Vegna forfalla (fæðingarorlofs) vantar okkur í Uglukletti aðstoðarmatráð í mötuneyti leikskólans. Í leikskólanum er allur matur eldaður frá grunni svo það væri kostur að umsækjandi hefði brennandi áhuga á hollu mataræði og reynslu af matargerð. Vinnutími er 9.00 – 13.00 (50% starfshlutfall) og þarf umsækjandi að geta hafið störf sem fyrst. Laun skv. …

Kveldúlfsgata – framhald framkvæmda

Eftir páska hefjast á ný framkvæmdir við endurgerð lagna og gönguleiða á Kveldúlfsgötu. Verktaki er Borgarverk ehf. og eftirlitsmaður með framkvæmdinni er Bergsteinn H. Metúsalemsson hjá Mannvit.    

Úrgangsmál í Borgarbyggð

í síðustu viku var haldinn opinn fundur um úrgangsmál í Borgarbyggð. Á fundinum kynnti formaður umhverfis-, skipulags-, og landbúnaðarnefndar fyrirkomulag sorphirðu og úrgangsmála í sveitarfélaginu í dag og að því loknu voru flutt nokkur áhugaverð erindi um málefnið.   Meðal þess sem kom fram, er að ekki þarf lengur að setja endurvinnsluúrgang í glæra plastpoka, heldur er í góðu lagi …

Opnunartími um páskana í sundlaugum Borgarbyggðar

  Sundlaugin í Borgarnesi: 24.mars Skírdagur opið frá 9:00 – 18:00 25.mars Föstudaginn langa lokað 26.mars laugardag opið frá 9:00 – 18:00 27.mars Páskadag lokað 28.mars annan í páskum opið frá 9:00 – 18:00 Sundlaugin á Kleppjárnsreykjum – lokað Sundlaugin á Varmalandi – lokað  

Áhaldahús Borgarbyggðar – sumarstarfsmenn 2016

Borgarbyggð auglýsir eftir sumarstarfsmönnum í áhaldahús Borgarbyggðar. Helstu verkefni: Vinna við umhirðu og grasslátt á opnum svæðum. Önnur tilfallandi verkefni áhaldahúss. Hæfniskröfur Krafist er stundvísi, ástundunar og dugnaðar. Frumkvæði og hæfni í mannlegum samskiptum. Bílpróf og vinnuvélaréttindi kostur. Lágmarksaldur 18 ára. Launakjör skv. kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Starfstími er frá byrjun júní til ágústloka 2016. Umóknarfrestur er til …

Laust starf – starfsmaður í áhaldahús Borgarbyggðar

Borgarbyggð óskar eftir að ráða starfsmann í áhaldahús Borgarbyggðar. Starfið felst í vinnu undir stjórn verkstjóra áhaldahússins við ýmsar verklegar framkvæmdir og umhirðuverkefni á vegum áhaldahúss, s.s. við gatnakerfi, opin svæði og veitur. Menntunar og hæfniskröfur eru vinnuvélaréttindi, iðnmenntun sem nýtist í starfi er æskileg svo og reynsla af sambærilegum störfum. Hæfni og lipurð í mannlegum samskiptum eru mikilvæg svo …

Frá leikskólanum Uglukletti

Í tilefni af Alþjóðlegum degi gegn kynþáttamisrétti sem er 21. mars ár hvert tók Leikskólinn Ugluklettur þátt í verkefni með Mannréttindarskrifstofu Íslands. Verkefnið fólst í því að við séum meðvituð um kynþáttamisrétti, skilaboð verkefnsins eru skýr „Það er bannað að mismuna vegna útlits eða uppruna, njótum þess að vera ólík og allskonar!“ Táknmynd verkefnisins er að fara út og mynd …