Framlenging á umsóknarfresti

mars 23, 2016
Featured image for “Framlenging á umsóknarfresti”

Umsóknarfrestur um styrk til fatlaðra vegna náms eða tækjakaupa er framlengdur til mánudagsins 4. Apríl.
Umsóknir sendist til Félagsþjónustu Borgarbyggðar.
Nánari upplýsingar hjá félagsmálastjóra, s: 4337100 hjordis@borgarbyggd.is


Share: