Frá leikskólanum Uglukletti

mars 18, 2016
Í tilefni af Alþjóðlegum degi gegn kynþáttamisrétti sem er 21. mars ár hvert tók Leikskólinn Ugluklettur þátt í verkefni með Mannréttindarskrifstofu Íslands. Verkefnið fólst í því að við séum meðvituð um kynþáttamisrétti, skilaboð verkefnsins eru skýr „Það er bannað að mismuna vegna útlits eða uppruna, njótum þess að vera ólík og allskonar!“ Táknmynd verkefnisins er að fara út og mynd hring á skólalóðinni og þannig standa saman með margbreytileika í okkar samfélagi.
Í morgun fóru allir í Uglukletti út og mynduðu hring utanum sandkassan og sýndu þannig stuðning í verki.
 
 

Share: