Degi íslenskrar tungu verður fagnað í Safnahúsi Borgarfjarðar á morgun með fyrirlestri Heiðars Lind Hanssonar, þar sem hann fjallar um efni úr sögu Borgarness. Eins og kunnugt er gaf Borgarbyggð sögu Borgarness út í vor í tilefni af 150 ára afmæli staðarins og hafði það verkefni verið í nokkur ár í undirbúningi. Formaður ritnefndar var Birna G. Konráðsdóttir. Var Egill …
Fuglafriðland í Andakíl – fyrirlestur
Fuglafræðingarnir Rachel Stroud og Niall Tierney hafa dvalið á Hvanneyri síðan í mars við talningar og rannsóknir á fuglum í friðlandinu Andakíll. Þau hafa unnið gríðarmikið starf í sjálfboðavinnu og eru rannsóknir þeirra framlag til friðlandsins ómetanlegar. Nú fer að styttast í dvöl þeirra hérlendis – þau yfirgefa landið líkt og farfuglarnir okkar. Kynning á fjölbreyttu fuglalífi Andakíls verður haldinn miðvikudaginn 15. …
Trjágróður út fyrir lóðarmörk við gangstéttir og göngustíga.
Borgarbyggð hvetur garðeigendur til að klippa tré og runna sem fara út fyrir lóðarmörk við gangstéttir og göngustíga svo þau hvorki hindri umferð gangandi, hylji umferðarskilti né dragi úr götulýsingu. Einnig þarf að huga að aðgengi véla vegna vélsópunar og snjóhreinsunar á gönguleiðum.
Vetrarþjónusta 2017 – 2018
Snjómokstursplan fyrir Borgarnes ásamt viðmiðunarreglum um snjómokstur í dreifbýli í Borgarbyggð fyrir veturinn er komið inn á heimasíðuna undir „https://borgarbyggd.is/thjonusta/umhverfis-og-skipulagssvid/snjomokstur/ „. Þessi skjöl má einnig sjá hérna. Snjómokstur2017_avef U22.002_Snjómokstursplan
Bekkjarsáttmálar í Grunnskólanum í Borgarnesi
Uppbyggingarstefnan eða uppeldi til ábyrgðar er höfð að leiðarljósi í öllu starfi Grunnskólans í Borgarnesi. Um er að ræða aðferð til að efla jákvæð samskipti. Aðferðin byggir á því að ná samstöðu um lífsgildi til að hafa að leiðarljósi og að fylgja þeim síðan eftir með fáum en skýrum reglum. Hún miðar að því að kenna börnum og unglingum sjálfstjórn …
Fjárhagsáætlun Borgarbyggðar – fyrri umræða.
Fjárhagsáætlun Borgarbyggðar var lögð fram til fyrri umræðu á fundi sveitarstjórnar þann 9. nóvember sl. Fjárhagsáætlunin byggir á þeim trausta grunni sem hefur verið lagður með margvíslegum rekstrarlegum á síðustu árum. Með þeirri fjárhagsáætlun fyrir Borgarbyggð sem lögð er fram til fyrri umræðu er haldið áfram á þeirri braut sem mörkuð hefur verið eða að auka stöðugleika í fjármálum sveitarfélagsins, …
Leikskóli frá því að fæðingarorlofi lýkur
Faglegt leikskólastarf er sá kostur sem þykir eftirsóknarverðastur fyrir börn og foreldra eftir að fæðingarorlofi lýkur. Byggðarráð samþykkti á fundi sínum 18. maí sl. að þróa leikskólastarf í Borgarbyggð á þann veg að allt að 9 mánaða ungum börnum bjóðist leikskóladvöl að loknu fæðingarorlofi. Þetta fyrirkomulag stendur yfir frá hausti 2017 í 12 mánuði til reynslu. Var fjallað um málið …
Samstarf Öldunnar og Klettaborgar
Leikskólinn Klettaborg og Aldan – verndaður vinnustaður, hafa tekið höndum saman um að styðja við átakið Burðarplastpokalaus Borgarbyggð. Samstarfið felst í að Aldan saumaði 70 taupoka sem verða nýttir undir föt sem óhreinkast í leikskólanum og taka þarf með heim. Foreldrar og börn þurfa svo að skila pokunum aftur til baka í leikskólann eftir notkun og minnka þannig notkun á …
Sveitarstjórnarfundur nr. 163
SVEITARSTJÓRN BORGARBYGGÐAR FUNDARBOÐ FUNDUR Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Borgarbyggðar fimmtudaginn 9. nóvember 2017 í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi og hefst kl. 16:00. DAGSKRÁ Skýrsla sveitarstjóra. Fundargerð sveitarstjórnar 12.10. (162) Fundargerðir byggðarráðs 19.10, 26.10, 01.11. (430, 431, 432.) Fundargerðir fræðslunefndar 17.10, 07.11. (161, 162) Fundargerðir velferðarnefndar 03.11 (77) …
Pokahlaup í Hyrnutorgi
Í dag 2. nóv. verður verkefninu Burðarplastpokalaus Borgarbyggð formlega hleypt af stokkunum með Pokahlaupi í Hyrnutorgi milli klukkan 17 og 18. Fræðsla og fjör í bland, áhugaverðar lausnir til að draga úr notkun plasts verða kynntar, listaverk úr plasti, ávörp gesta, fræðsla um mikilvægi þess að draga úr notkun plasts, tónlistaratriði úr söngleiknum Móglí og æsispennandi pokahlaup. Þá verða Öldupokar …