Leikskóli frá því að fæðingarorlofi lýkur

nóvember 8, 2017
Featured image for “Leikskóli frá því að fæðingarorlofi lýkur”

Faglegt leikskólastarf er sá kostur sem þykir eftirsóknarverðastur fyrir börn og foreldra eftir að fæðingarorlofi lýkur. Byggðarráð samþykkti á fundi sínum 18. maí sl. að þróa leikskólastarf í Borgarbyggð á þann veg að allt að 9 mánaða ungum börnum bjóðist leikskóladvöl að loknu fæðingarorlofi. Þetta fyrirkomulag stendur yfir frá hausti 2017 í 12 mánuði til reynslu. Var fjallað um málið í fréttum Ríkissjónvarpsins þann 7. nóvember, sjá:

http://www.ruv.is/sarpurinn/klippa/leikskolaplass-fyrir-9-manada

 


Share: