Trjágróður út fyrir lóðarmörk við gangstéttir og göngustíga.

nóvember 13, 2017
Featured image for “Trjágróður út fyrir lóðarmörk við gangstéttir og göngustíga.”

Borgarbyggð hvetur garðeigendur til að klippa tré og runna sem fara út fyrir lóðarmörk við gangstéttir og göngustíga svo þau hvorki hindri umferð gangandi,  hylji umferðarskilti né dragi úr götulýsingu.  Einnig þarf að huga að aðgengi véla vegna vélsópunar og snjóhreinsunar á gönguleiðum.

 


Share: