Þessa dagana er unnið að trjáfellingum og klippingum í bæjarlandinu. Í Skallagrímsgarði verða tré sem standa við Skallagrímsgötu snyrt til og þau tré sem eru illa farin, eða standa of þétt verða fjarlægð. Með þessari aðgerð er opnað fyrir birtu inn í garðinn sem bætir lífsskilyrði gróðurs í garðinum. Það er Øyvind Kulseng skógarhöggssérfræðingur frá Hvanneyri sem sinnir verkinu undir …
Fundur sveitarstjórnar 11.4.2019
182. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar verður haldinn í fundarsal í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi, 11. apríl 2019 og hefst kl. 16:00 1901025 – Skýrsla sveitarstjóra 2019 Almenn mál 1904018 – Ársreikningur Borgarbyggðar og undirfyrirtækja 2018 1810122 – Ungmennaráð 2018-2019 1903165 – Úrsögn úr nefndum og ráðum 1903077 – Kosningar í nefndir og …
Matráður óskast í leikskólann Klettaborg í Borgarnesi
Laust er til umsóknar starf matráðs við leikskólann Klettaborg. Um er að ræða 100% starf frá 8.00-16.00. Um framtíðarstarf er að ræða frá 1. ágúst 2019. Leikskólinn er heilsueflandi leikskóli og unnið er eftir matseðlum frá Samtökum heilsuleikskóla og Handbók fyrir leikskólaeldhús. Borgarbyggð er heilsueflandi samfélag sem leggur áherslu á holla næringu í þeim stofnunum sem sveitarfélagið rekur. Helstu …
Listsýning – vefnaður, þæfing og bókverk
Ný listsýning verður opnuð í Hallsteinssal í Safnahúsi laugardaginn 13. apríl. Nefnist hún Vefnaður, þæfing og bókverk og listakonan er Snjólaug Guðmundsdóttir. Snjólaug er fædd og uppalin á Ísafirði en hefur lengi búið á Brúarlandi í Hraunhreppi á Mýrum. Hún er með vefnaðarkennarapróf frá Handíða- og myndlistaskóla Íslands og hefur kennt vefnað og mynd- og handmennt ásamt því að vinna …
Götusópun í Borgarnesi og á Hvanneyri
Götur verða sópaðar í Borgarnesi þriðjudaginn 9. apríl, og á Hvanneyri miðvikudaginn 10. apríl. Til að tryggja að verkið gangi sem best eru íbúar beðnir að leggja bílum í bílastæði en ekki við gangstéttar. Umhverfis-og skipulagssvið
Fuglabað í Skallagrímsgarði
Fréttaskot Umhverfis-og skipulagssviðs nr. 20
Gróður á lóðum og hreinsunarátak
Nú þegar vorið nálgast er tilvalið að huga að ástandi garða og grænna svæða. Umhirða á einkalóðum hefur mikil áhrif á götumynd og þar með yfirbragð þéttbýliskjarnanna okkar. Eins og áður leggur Borgarbyggð áherslu á umhirðu opinna svæða í umsjón sveitarfélagsins með það að markmiði að bæta ásýnd umhverfisins. Þátttaka íbúa er lykilatriði til að vel takist til og því …
Lausar kennarastöður við Grunnskólann í Borgarnesi
Við leitum að öflugum einstaklingum í umsjónarkennslu frá og með 1. ágúst 2019 Menntun, reynsla og hæfni: Kennsluréttindi í grunnskóla og kennslureynsla Ríkir samstarfs- og samskiptahæfileikar Frumkvæði, sjálfstæð vinnubrögð og sköpunarkraftur Jákvæðni, ábyrgðarkennd og skipulagshæfileikar Óskað er eftir einstaklingum sem eru tilbúnir að taka þátt í virku og skapandi skólastarfi og hafa hugrekki til þess að feta nýjar leiðir. Grunnskólinn …
Áhaldahús Borgarbyggðar
Borgarbyggð óskar eftir að ráða starfsmenn í áhaldahús Borgarbyggðar Starfið felst í vinnu undir stjórn verkstjóra áhaldahússins við slátt, umhirðuverkefni á opnum svæðum, almennt viðhald og ýmsar verklegar framkvæmdir á vegum áhaldahúss. Þjónustulund og lipurð í mannlegum samskiptum eru mikilvæg svo og sjálfstæð og öguð vinnubrögð. Vinnuvélaréttindi eru æskileg en ekki skilyrði. Launakjör eru skv. kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og …
Atriði úr „Oliver“ og „Fiðlaranum á þakinu“ í Tónlistarskólanum
Næstkomandi þriðjudag 9. apríl mun söngleikjadeild Tónlistarskóla Borgarfjarðar sýna atriði úr söngleikjunum Oliver eftir Lionel Bart í þýðingu Flosa Ólafssonar og Fiðlaranum á þakinu eftir Jerry Bock í þýðingu Þórarins Hjartarsonar. Í sýningunni koma fram bæði börn og fullorðnir, með hlutverk Olivers fer Ernir Daði Arnberg Sigurðsson og í hlutverki mjólkurpóstsins Tevye í Fiðlaranum er Olgeir Helgi Ragnarsson. Leikstjóri er …