Götusópun í Borgarnesi og á Hvanneyri

apríl 8, 2019
Featured image for “Götusópun í Borgarnesi og á Hvanneyri”

Götur verða sópaðar í Borgarnesi þriðjudaginn 9. apríl, og á Hvanneyri miðvikudaginn 10. apríl. Til að tryggja að verkið gangi sem best eru íbúar beðnir að leggja bílum í bílastæði en ekki við gangstéttar.

Umhverfis-og skipulagssvið


Share: