Starfsfólk íþróttamannvirkja Borgarbyggðar hafa nýtt tækifærið á meðan á endurbótum stendur og sundlaugar eru lokaðar að sitja námskeið á vegum Starfsmenntar – fræðsluseturs.
Sumaropnun í Safnahúsi
Sumaropnun sýninga hefur tekið gildi í Safnahúsi og er nú opið alla daga kl. 13.00 til 17.00
Safnahús Borgarfjarðar – sumarstarf
Safnahús Borgarfjarðar auglýsir eftir starfsmanni í sumarafleysingar. Um er að ræða ýmis störf á söfnunum, s.s. sýningarvörslu, leiðsögn, afgreiðslu, flokkun gagna, skráningar, þrif og fleira
Fundur með fulltrúum fyrirtækja í Borgarbyggð
Mánudaginn 11. maí n.k. kl. 09:00 er fulltrúum fyrirtækja í Borgarbyggð boðið að taka þátt í samtali við Atvinnu-, markaðs og menningarmálanefnd, sveitarstjóra og byggðarráð á fjarfundi.
Forstöðumaður Frístundar á Hvanneyri
Frístund á Hvanneyri er starfrækt við Grunnskóla Borgarfjarðar. Ungmennasamband Borgarfjarðar hefur umsjón með starfi Frístundar í samstarfi við Borgarbyggð.
Hreinsum meira til!
Borgarbyggð hvetur íbúa, fyrirtæki og stofnanir til að huga að nánasta umhverfi sínu og hreinsa enn frekar til.
Opnunartími dósamóttöku Öldunnar verður með hefðbundnum hætti frá 4. maí n.k.
Tekið verður á móti dósum á opnunartíma dósamóttöku en vegna sóttvarna verður ekki talið fyrr en nokkrum dögum síðar.
Deildarstjóri og leikskólakennari óskast á leikskólann Hnoðraból í Reykholtsdal
Leikskólinn Hnoðraból er tveggja deilda leikskóli staðsettur að Grímsstöðum í Reykholtsdal. Nýtt húsnæði leikskólans er í smíðum við grunnskólann að Kleppjárnsreykjum.
Götuhreinsun í Borgarbyggð í næstu viku
Vakin er athygli á því að í næstu viku mun fyrirtækið Hreinsitækni sópa götur sveitarfélagsins.
Félagsstarf aldraða opnar aftur mánudaginn 4. maí
Félagsstarf aldraðra opnar aftur mánudaginn 4. maí 2020 kl. 13:00 – 16:00.