Borgarbyggð vill skapa notalega jólastemmningu í sveitarfélaginu í aðdraganda jóla, þar sem jólaljósin, ljúfir tónar, fjölbreytt vöru- og þjónustuúrval, heitt kakó og blómstrandi menning koma til með að ráða ríkjum.
Breytt fyrirkomulag í dósamóttökunni frá og með 9. nóvember n.k.
Frá og með 9. nóvember n.k. mun starfsfólk dósamóttökunnar ekki telja samdægurs,
Aðgerðir í Borgarbyggð sem taka gildi á miðnætti í dag 30. október vegna Covid-19
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið í samræmi við tillögu sóttvarnalæknis að herða reglur samkomubanns og taka þær reglur gildi á miðnætti í dag, föstudaginn 30. október.
Lokað fyrir umferð inn á Þorsteinsgötu
Lokað er fyrir umferð vegna framkvæmda inn á Þorsteinsgötu, á gatnamótum við Borgarbraut.
Íbúar eru beðnir velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.
Borgarbyggð klæðir sig í jólafötin
Undanfarið hefur borið á því að íbúar í Borgarbyggð séu byrjuð að lýsa upp skammdegið með jólaljósum- og skreytingum.
Höldum hrekkjavöku heima í ár
Laugardaginn 31. október er hrekkjavaka sem sífellt hefur notið meiri vinsælda hér á landi og víða hefur skapast sú hefð að börn gangi í hús með „grikk eða gott“.
Íþróttamiðstöðvar Borgarbyggðar verða lokaðar á morgun, 28. október
Íþróttamiðstöðvar Borgarbyggðar verða lokaðar á morgun, miðvikudaginn 28. október vegna sundprófs starfsmanna.
Uppbyggingarsjóður Vesturlands – opið fyrir umsóknir og fjarkynning á morgun, 28. október.
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í uppbyggingarsjóð Vesturlands. Umsóknarfrestur er til og með 17. nóvember 2020.
Flosi H. Sigurðsson ráðinn sviðsstjóri stjórnsýslu- og þjónustusviðs hjá Borgarbyggð
Flosi H. Sigurðsson hefur verið ráðinn sviðsstjóri stjórnsýslu- og þjónustusviðs Borgarbyggðar. Sveitarstjórn samþykkti ráðninguna á fundi sínum í dag, 20. október.