238. fundur sveitarstjórnar Borgarbyggðar
238. fundur sveitarstjórnar Borgarbyggðar verður haldinn í Hjálmakletti, fimmtudaginn 13. apríl 2023 og hefst kl. 16:00. Dagskrá fundarins er aðgengileg hér Beint streymi frá fundinum
Framtíð dósamóttökunnar í Borgarbyggð
Mikil umræða hefur skapast um framtíð dósamóttöku Öldunnar í kjölfar þess að Byggðarráð studdi þá tillögu að Aldan segi sig frá núverandi fyrirkomulagi sem umboðsaðili Endurvinnslunnar ehf. hér í Borgarbyggð.
Heiðar Örn Jónsson nýr slökkviliðsstjóri Borgarbyggðar
Heiðar Örn Jónsson hefur tekið við sem slökkviliðsstjóri Borgarbyggðar en þær breytingar áttu sér stað 1. apríl sl.
Menningarsjóður Borgarbyggðar auglýsir eftir umsóknum
Menningarsjóður Borgarbyggðar auglýsir eftir umsóknum.
Móttökupakki fyrir nýja íbúa
Frá og með deginum í dag fá allir nýir íbúar Borgarbyggðar afhent móttökupakka. Um er að ræða skemmtilegt verkefni sem hefur verið í bígerð allt frá því á síðasta ári og hefur nú litið dagsins ljós.
Páskaeggjaleit og páskaföndur dagana 5. og 6. apríl
Borgarbyggð stendur fyrir páskaeggjaleit fyrir yngstu kynslóðina dagana 5. og 6. apríl nk. Að þessu er um að ræða tvær staðsetningar, annarsvegar í Skallagrímsgarði og hins vegar í Logalandi í Reykholtsdal.
Borgarbyggð gerir samstarfssamning við Símenntun á Vesturlandi
Borgarbyggð hefur gert samning við Símenntun á Vesturlandi um þjónustu á innleiðingu fræðsluáætlunar, gerð nýliðafræðslu og rafrænnar fæðslu á kennslukerfi fyrir Borgarbyggð.
Árshátíð Grunnskólans í Borgarnesi 30. mars nk.
Árshátíð Grunnskólans í Borgarnesi fer fram fimmtudaginn 30. mars nk. í Hjálmakletti, mennta- og menningarhúsi Borgarbyggðar.
Barnamenningarhátíðin OK fer fram í maí nk.
Barnamenningarhátíðin OK verður haldin dagana 8.-13.maí næstkomandi. Hátíðin fer milli svæða með stuðningi SSV og er nú haldin í Borgarfirði og nágrenni.