 Stjórn menningarsjóðs Borgarbyggðar úthlutaði úr sjóðnum á fundi sínum þann 21. mars síðastliðinn. Við skoðun á umsóknum var lögð áhersla á  grasrótarstarf í héraði. Umsóknir voru alls 22 talsins og hljóðuðu upp á ríflega 6 milljónir. Úthlutað var kr. 2.000.000 til 17 verkefna. Eftirtaldir hlutu styrk úr sjóðnum:
Stjórn menningarsjóðs Borgarbyggðar úthlutaði úr sjóðnum á fundi sínum þann 21. mars síðastliðinn. Við skoðun á umsóknum var lögð áhersla á  grasrótarstarf í héraði. Umsóknir voru alls 22 talsins og hljóðuðu upp á ríflega 6 milljónir. Úthlutað var kr. 2.000.000 til 17 verkefna. Eftirtaldir hlutu styrk úr sjóðnum: | Freyjukórinn | Kórastarf | 150.000 | 
| Reykholtskórinn | Kórastarf | 100.000 | 
| Gleðigjafar | Kórastarf | 50.000 | 
| IsNord | Tónlistarhátíð | 150.000 | 
| Samkór Mýramanna | Kórastarf | 150.000 | 
| Söngbræður | Kórastarf | 150.000 | 
| Tónstef, Reykholtshátíð | Tónlistarhátíð | 150.000 | 
| Tónlistarfélag Borgarfjarðar | Tónleikar árið 2012 | 150.000 | 
| Ungmennafélagið Dagrenning | Salka Valka – leikrit | 150.000 | 
| Leikdeild Skallagríms | Skugga Sveinn – leikrit | 150.000 | 
| Ungmennafélag Reykdæla | „Ekki trúa öllu sem þú heyrir“ – revía | 150.000 | 
| Félag sauðfjárbænda | Útgáfa fréttabréfs | 50.000 | 
| Ungmennafélag Stafholtstungna | Útgáfa afmælisrits | 50.000 | 
| Elvar Ólafsson | Hraungarður | 50.000 | 
| Fornbílafélag Borgarfjarðar | Safn og sýning | 150.000 | 
| Sigursteinn Sigurðsson | Borgarbyggðungur | 100.000 | 
| Framfarafélag Borgarfjarðar | Sumarhátíðir og markaðir | 100.000 | 
| Alls | 2.000.000 |