Uppsveitin í Borgarneskirkju

apríl 4, 2012
Tólistarhópurinn Uppsveitin heldur tónleika í Borgarneskirkju þriðjudaginn 10. apríl næstkomandi. Á efnisskránni eru íslensk og erlend lög úr ýmsum áttum, dægurlög og klassík. Tónleikarnir hefjast kl. 20.30. Sjá auglýsingu hér.
 

Share: