Úthlutað úr menningarsjóði Borgarbyggðar 2012

apríl 4, 2012
Stjórn menningarsjóðs Borgarbyggðar úthlutaði úr sjóðnum á fundi sínum þann 21. mars síðastliðinn. Við skoðun á umsóknum var lögð áhersla á grasrótarstarf í héraði. Umsóknir voru alls 22 talsins og hljóðuðu upp á ríflega 6 milljónir. Úthlutað var kr. 2.000.000 til 17 verkefna. Eftirtaldir hlutu styrk úr sjóðnum:

Freyjukórinn

Kórastarf

150.000

Reykholtskórinn

Kórastarf

100.000

Gleðigjafar

Kórastarf

50.000

IsNord

Tónlistarhátíð

150.000

Samkór Mýramanna

Kórastarf

150.000

Söngbræður

Kórastarf

150.000

Tónstef, Reykholtshátíð

Tónlistarhátíð

150.000

Tónlistarfélag Borgarfjarðar

Tónleikar árið 2012

150.000

Ungmennafélagið Dagrenning

Salka Valka – leikrit

150.000

Leikdeild Skallagríms

Skugga Sveinn – leikrit

150.000

Ungmennafélag Reykdæla

„Ekki trúa öllu sem þú heyrir“ – revía

150.000

Félag sauðfjárbænda

Útgáfa fréttabréfs

50.000

Ungmennafélag Stafholtstungna

Útgáfa afmælisrits

50.000

Elvar Ólafsson

Hraungarður

50.000

Fornbílafélag Borgarfjarðar

Safn og sýning

150.000

Sigursteinn Sigurðsson

Borgarbyggðungur

100.000

Framfarafélag Borgarfjarðar

Sumarhátíðir og markaðir

100.000

Alls

2.000.000


Share: