Á fundi sveitarstjórnar í gær, miðvikudaginn, 20. maí voru lagðar fram skýrslur tveggja starfshópa. Annars vega skýrsla starfshóps um rekstur og skipulag fræðslumála í Borgarbyggð og hins vegar skýrsla starfhóps um eignir. Skýrslurnar má lesa hér:
Á fundi sveitarstjórnar í gær, miðvikudaginn, 20. maí voru lagðar fram skýrslur tveggja starfshópa. Annars vega skýrsla starfshóps um rekstur og skipulag fræðslumála í Borgarbyggð og hins vegar skýrsla starfhóps um eignir.